Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 28

Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 28
s VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreidiN ára fangelsi, ef út af er brugðið. Allar munkareglur eru bann- aðar, og enginn getur orðið prestur í Mexikó, nema hann sé fæddur þar. Til samanburðar er fróðlegt að geta þess, að sam- kvæmt hinni nýju stjórnarskrá Finnlands frá 1919, má engin ný klaustur stofna á Finnlandi, hvorki munka- né nunnuklaustur, og ekki mega aðrir en finskir ríkisborgarar ganga í þau klaustur, sem fyrir eru þar í landi. Calles forseti hafði ekki verið nema fáeina mánuði í em- bætti, þegar það varð lýðum ljóst, að hann og stjórn hans bjóst til að framfylgja^ út í æsar fyrirmælum stjórnarskrárinnar viðvíkjandi kirkjunni. I febrúar 1926 sendi Píus páfi XI. bisk- upum og klerkastétt kaþólsku kirkjunnar í Mexíkó hirðisbréf, þar sem hann hvetur kaþólsku kirkjuna þar í landi til þess að veita stefnu stjórnarinnar öfluga mótspyrnu. Áður en ávarp þetta kom vestur var stjórnin byrjuð á að láta loka klaustr- um og skólum og reka úr landi útlenda presta og nunnur. En í júlíbyrjun herti stjórnin enn á framkvæmd málsins og gaf út nýjar fyrirskipanir, sem miðuðu að því að ganga milli bols og höfuðs á kaþólsku kirkjunni. Eins og eðlilegt var, snerist kirkjan til varnar. Hinn 1. ágúst skyldu kirkjurnar teknar og lagðar undir ríkið. Erkibiskuparnir sendu út yfir- Iýsingu um, að frá sama degi væri landið lýst í bann kirkj- unnar. Mótmælum rigndi á stjórnina úr öllum áttum, og > Bandaríkjunum beittu kaþólskir sér fyrir því, að, Coolidge for- seti og stjórn Bandaríkjanna skærist í leikinn. I Bandaríkjun- um eru um 20 miljónir kaþólskra manna, og hafa margir þeirra mikil völd og áhrif, en stjórn Bandaríkjanna hefur þó til þessa látið málið afskiftalaust. Calles forseti situr fastur við sinn keip og lætur ekki und- an í neinu. Stjórnarskránni hygst hann að láta framfylgja út í æsar. En kirkjan hefur ekki látið sitja við bannið eitt. Prest- arnir hafa reynt að gera verkfall og neita að gera öll prests- verk, í von um að geta með því móti náð valdi yfir hugurn fólkins aftur. Stjórnin nýtur styrks verkamannafélaganna, en í sambandi þeirra eru 1500000 meðlimir. Verkamenn hafa enn sem komið er reynst stjórninni hollir, og sunnudaginn 1; ágúst, sama daginn og bannið skall á, gengu þeir í mikillj skrúðgöngu á fund forseta til að votta honum og stjórninni hollustu sína. Hættan er sú fyrir stjórnina, að klerkum takist að ná einhverjum hluta verkamanna á sitt band, með því aó beita trúarlegum áhrifum, enda hafa kaþólskir áróðursmenn > Bandaríkjunum fundið, að þarna er beittasta vopnið, og komið af stað æsingu innan verkamannasambandsins ameríska, eink- um meðal kaþólskra verkamanna í Chicago, gegn stjórninní í Mexíkó.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.