Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 29

Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 29
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 9 Mál þetta er orðið ærið umfangsmikið og getur haft heims- sögulega þýðingu, ef hinum harðsnúna forseta tekst ekki að ualda því innan vébanda innanlandsmálanna. Hann hefur látið bað boð út ganga, að engin erlend stjórnarvöld hafi nokkra heimild til að blanda sér inn í þessar deilur, og forseti Banda- ríkjanna virðist honum sammála. En aðstaða Bandaríkjafor- setans er afar erfið. Um langt skeið hafa ýmsir iðjuhöldar og Peningajötnar Bandaríkjanna róið að því öllum árum, að til styrjaldar dragi milli Bandaríkjanna og Mexikó. Þá munar í rnatinn þar, námurnar, sem eru bæði miklar og góðar. Þessi hirkjudeila kemur þeim eins og sending af himnum ofan. Það er ekki ónýtt að hafa neyðaróp klerka og munkdóm, ofsóknir 9egn kristinni kirkju að yfirvarpi fyrir árás á landið. Þó að Coolidge forseti eigi í vök að verjast í þessu máli, er þó gott ntlit á, að hann og stjórn hans láti ekki hafa sig til að leggja nt í kirkjustyrjaldir, til þess að iðjuhöldarnir í Ameríku geti sölsað undir sig auðsuppspretturnar í Mexíkó, sem loks eru nú að komast að mestu í innlendar hendur aftur, eftir lang- vinna baráttu og miklar fórnir. Fascistar og Tilraunir Þær>' sem serðar hafa verið til þess stjórn þeírra. aÖ myrða Mussolini, hafa dregið þann dilk á eftir sér, að dauðahegning fyrir glæpi gegn honum eða stjórninni er nú upptekin á Italíu. Mussolini hefur tarið hörðum orðum um Frakka og ásakað þá fyrir að veita andstæðingum stjórnarinnar ítölsku, sem hafa verið að flýja Ur landi, vernd og brautargengi. Morðtilraunirnar hafa einnig haft þær afleiðingar, að hundruðum manna hefur verið varpað 1 fangelsi, hús _ hafa verið rænd og mönnum misþyrmt víðs- Uegar um alla Italíu, en þeir andstæðingar stjórnarinnar, sem erlendis dvelja, hafa verið sviftir ríkisborgararétti. Dauða- hegning var numin úr lögum á Ítalíu 1889. Nú virðist stefn- an_ sú, að taka upp réttarfar Miðaldanna bæði í þessu og fleiru. Margir furða sig á, að konungurinn, Victor Emanueþ skuli vera því samþykkur að dauðahegning sé upptekin, því hvorki var gerð tilraun til að koma henni á, er faðir hans, Umberto, var drepinn né heldur eftir tilraunir þær, sem gerð- ar hafa verið til þess að myrða hann sjálfan. En hér er það m Mussolinis,,sem um er að ræða, og hann og stjórn hans ræður öllu á Italíu. Þetta er aðeins einn liðurinn af mörgum 1 ofbeldisstefnu stjórnarinnar, sem vinnur að því að stofna nýtt latneskt ríki í rómverskum einveldisanda. En þessi hug- sjón Mussolinis hefur beðið hnekki við samdrátt Frakka og Þjóðverja, sem átt hefur sér stað nú í haust, eftir að Þýzka- •andi var veitt upptaka í Þjóðabandalagið og þeir Ðriand og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.