Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 36

Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 36
16 HÚN VAR SVO RÍK, HÚN LAUFEV eimREIDIN á grænleitar rúður . . . Ójá, ójá, það var þó sannarlega sól og sumar í dag. Og Laufey hélt af stað, gekk hægar en áður og dró að sér loftið í löngum teygum. Hún kom á engjarnar að afliðnu hádegi. En Halldór var ekki hjá hinu fólkinu. Hún svipaðist um . . . ]ú, þarna var hann uppi undir barðinu. — Laufey! Það var húsbóndinn sem kallaði. — Þú gefur farið upp undir barðið og rakað eftir honum Halldóri. Laufey drap höfði. Blóðið tók að ólga í æðunum. Nú átti hún að vera ein með Halldóri . . . Og skyndilega skaut upp hjá henni nýrri hugsun: Ef hann væri nú reiður. Hún hafði hagað sér svo bjánalega í gærkvöldi, staðið þarna eins og glópur og starað út í loftið, eins og hún vildi ekki heyra hann eða sjá! Hún gekk hratt og fór beint af augum. Hvað eftir annað óð hún mýrarvatnið í ökla. — Nú þykir mér þú heldur velja þér leiðina! kallaði hús- bóndinn á eftir henni. En hún svaraði ekki, nam ekki staðar fyr en uppi í slægr unni — og hún tók að raka af kappi, án þess að líta á Hall- dór. Loks skotraði hún til hans augunum, þá er hún tók upp fyrsta fangið. Hann hamaðist við sláttinn og sneri við henni baki. Og hún tók að raka á nýjan leik, horfði niður í ljána og leit hvorki til hægri né vinstri . . . Nú var hann farinn að brýna. Brýnið skall svo ónotalega á ljánum, að hljóðið skar i eyrun . . . Nei, nú þoldi hún ekki lengur við. Nú varð hun að líta á hann. Hún hætti að raka og hallaðist fram á hríf- una. Þarna stóð hann berhöfðaður og horfði á hana út undan þykku, dökkjörpu hárinu. Og augun voru svo undarlega stor, raunaleg og spyrjandi . . . Nei, hann var henni ekki reiður. En það var sem hún sæi sinn eigin einstæðingsskap í þess- um augum. Hún fann hjá sér ákafa löngun til að vera honum góð. Hún brosti — og brosið lék ekki aðeins um varirnar. Andlitið ljómaði — og úr grábláum augunum stafaði birtu og yl. Halldór leit undan, en Laufey sá, að drættirnir í andlitmu urðu mýkri. Nú strauk hann seint og mjúkt eftir ljánum og þá var sem brýnið gældi við eggina . . . Loks sneri hann sér við og byrjaði aftur að slá. Fólkið, sem var niðri á mýrunum, flutti lengra fram í dal-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.