Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Page 40

Eimreiðin - 01.01.1927, Page 40
20 HÚN VAR SVO RÍK, HÚN LAUFEY eimreiðiN minst að fólkinu. Svo sæi það nú, hvað hann gerði — og þá kæmi virðingin. Haldið þið það hafi orðið maður úr honum Halldóri? Sá hefur komið sér áfram! Hann rétti úr sér — og það var sigurglampi í augunum. Hann þreifaði á brjóstinu vinstra megin. Aldrei hafði bókm glatt hann eins og í kvöld, aldrei hafði hann fundið það jafn- áþreifanlega, hve mikils virði hún var honum. En það hafði heldur aldrei verið dáðst að honum, aldrei litið upp til hans. Hann leit á Laufeyju, sem sat með bros á vörunum og horfði heim yfir dalinn. Osköp hafði hún orðið hissa, þegar hún sa, hvað var í bókinni. Hvað mundi þá verða, ef hann segði henni frá öllu því, sem hann ætlaði sér að gera? ]á, ef hann gerði það nú! Heitur straumur fór um hann — og hann varð ekki laus við hugsunina. Lifandis skelfing mundi hún dáðst að honum! Hann sá fyrir sér andlit hennar eins og það mundi verða. Og sýnin lokkaði. Það var svo sem ekki meira að segja henni frá því en að sýna henni bókina. En það var nu kannske eins og viðkunnanlegast, að segja henni það ekki beinlínis, láta hana bara ráða í það. Hann hóstaði lágt, reif upp lynghríslu og reytti af henni blöðin. Nú fann hann, að Laufey horfði á hann. Og hann lokaði augunum til hálfs og hallaði sér áfram. — Hvers mundir þú helzt vilja óska þér, ef þú ættir eina ósk? Hann sagði þetta seint og stillilega, svo að hún yrð1 þess ekki vör, hve mikið honum væri niðri fyrir. Laufey brosti. En hún sagði ekki neitt. Nú átti hún enga ósk. Halldór lagði frá sér lynghrísluna. — Ég veit, hvers ég mundi óska mér. Ég mundi einskis óska mér frekar en að eiga góða og skemtilega jörð. Hann leit á Laufeyju, eins og til að fullvissa sig um, að hún taeki nú eftir. Svo hélt hann áfram. ]örðin átti helzt að liggja að vatni — eða þá djúpri og breiðri á. Hann vildi, að bærinn væri á gamla vísu, með mörgum burstum, hvítum þiljum og grænum þekjum. Túnið skyldi fóðra átta kýr og engjarnar vera sléttar og grasgefnar. Nægur silungur átti að vera í ánni eða vatninu — og mótak
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.