Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 49

Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 49
ejmreiðin HÚN VAR SVO RÍK, HÚN LAUFEY 29 starði á eitthvað langt, langt í burtu . . . Nokkur augnablik liðu. Svo leit hann upp og horfði á Laufeyju. — Það var ekki mér að kenna, að við hættum að tala saman, sagði hann stillilega, en það var ásökunarhreimur í röddinni. Nú andaði Laufey djúpt og titrandi, eins og létt hefði verið 3f henni þungu fargi. — Nei, ég veit það, Halldór . . . En hugsaðu þér fólkið. Það er altaf eins. Maður verður að fara varlega, þó að maður sé ekki að aðhafast neitt ljótt ... En í kvöld veit enginti um okkur. Nokkur augnablik stóð Halldór hreyfingarlaus. Svo slepti hann snerlinum og rétti úr sér, hvarflaði augunum til Lauf- eyjar og opnaði munninn, eins og hann ætlaði að segja eitt- hvað. En hann sagði ekki neitt, lét höfuðið síga niður á bringuna og starði þungbúinn og tvíráður niður fyrir fætur sér. En nú sneri Laufey sér við, vatt sér að stiganum og greip fampann. — Svo komum við þá! Hún sagði þetta fast og ákveðið, en það söng í glasinu á lampanum, eins og höndin, sem hélt 3 honum, væri óstyrk. En Halldór bærði ekki á sér. Laufey þokaði sér upp stigann. Hún leit ekki um öxl og nam ekki staðar fyr en uppi á ganginum. Alt var kyrt og bögult niðri. Og Laufey hlustaði með öndina í hálsinum. Loksins, loksins heyrði hún, að Halldór hreyfði sig. Fór hann nú inn — eða . . . ? Fótatak heyrðist í stiganum — og tár hrundu niður kinnar Laufeyju. En hún harkaði af sér og berraði tárin. Svo kallaði hún glaðlega og án þess röddin skylfi til muna: — Ertu nú ekki að koma? Eg bíð hérna eftir þér með ljósið! Halldór svaraði ekki, en sté upp á skörina. Hann var myrkur á svip, og augnaráðið bar vott um varkárni og vafa. Laufey fór inn að herbergisdyrunum og opnaði þær upp á Sátt, gekk inn að borðinu og setti frá sér lampann. Hún ^engdi tjald fyrir gluggann og leit síðan á Halldór, sem hafði tokast inn að dyrunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.