Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 51

Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 51
eimreiðin HÚN VAR SVO RÍK, HÚN LAUFEY 3! Laufey tók um hana og þrýsti utan að henni höndunum. Hún horfði á Halldór gljávotum augum, það stríkkaði á munn- vikunum, og roðinn hvarf úr kinnunum. Svo slepti hún bók- Inni, hallaði sér áfram og sagði með grátstaf í kverkunum: ~~ Að þú skyldir geta haldið, að ég hefði brugðist þér, Halldór, ég, sem get ekki hugsað mér lífið án þín! Skelfingarsvipur kom á andlit Halldóri. Hann studdi hnú- Unum á borðið og lyfti sér upp af stólnum, starði á Laufeyju, ems og hann væri hræddur um hún réðist á hann . . . Og alt í einu spratt hún upp, en riðaði á fótunum og varð að styðja sig við borðið. Hún dró andann þungt og sogandi og auSun glömpuðu af angist og örvæntingu . . . Og Halldór hrökk við. Hann hafði ekki augun af henni, en fálmaði hægri hendi eftir borðinu, unz bænakverið varð fyrir honum, greip það og stakk því inn á brjóstið — alt með snöggum og eins °9 flogkendum hreyfingum. Svo sneri hann sér við, og gekk fram gólfið, opnaði dyrnar og vatt sér fram á ganginn. Hann fylgdi þilinu, fálmaði sig áfram, unz fyrir honum varð veggur. ^ann hafði farið í öfuga átt. Hann þuklaði á vösum sínum °9 heyrði skrölta í eldspýtustokk. Hann þreif hann upp og hveikti, læddist fram hjá herbergisdyrum Laufeyjar og fram á shörina. Hann flýtti sér ofan stigann — og niðri í ganginum hveikti hann á ný. Hann sá að dyrnar voru opnar inn í Söngin, fleygði frá sér eldspýtunni og fór inn. Hann þreifaði a brjóstinu, þá er hann kom inn í frambaðstofuna . . . ]ú, bókin var á sínum stað. Hann studdist við rúmstuðul og síundi sárt og aumkunarlega. — Hversvegna hafði hann ekki látið vera að fara með henni upp? Hafði þetta kannske ekki eins og slegið hann úti á túninu um daginn? . . . Nei, það Var bezt að gefa sig ekki að neinum. Allir voru varhuga- yerðir á einhvern hátt. Þá væri nú fyrst úti um alt, ef hann ^ri að taka Laufeyju með sér austur. Hann sá þá sveitunga sma — og hann heyrði þá tala: Nú er hann Halldór heimótt bominn — og með honum krypplingsstelpa að vestan . . . 'Iei> þá gat hann alveg eins gengið í sjóinn . . . Að henni sbyldi geta dottið þetta í hug! • • • Laufey stóð um stund kyr, þá er Halldór var farinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.