Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Side 52

Eimreiðin - 01.01.1927, Side 52
32 HÚN VAR SVO RÍK, HÚN LAUFEV eimreidin Loks hneig hún niður á rúmið, bærði varirnar, endurtók aftur og aftur í hálfum hljóðum: — Er hann virkilega farinn? . . . Er þá alt, alt farið? Handleggirnir hvíldu á borðinu, og hendurnar hreyfðust 1 sífellu. Fingurnir kreptust og réttust, spertust sundur og lögð- nst saman aftur . . . Svo rak hún vinstri höndina í eitthvað. Hún leit á það — og sá, að það var bók Halldórs. Hún starði á hana nokkur augnablik. Það kom líf í stirðnaða and- litsdrættina. Hún greip bókina, lét hana hvíla á flötum lóf- anum. Svo lokaði hún augunum til hálfs, leit á ljósið, horfði á það gegnum bleika brána. Og hún lifði upp kvöldið, sem hún sá bókina í fyrsta sinn. Hún sat undir steininum og horfði á Halldór, ánægjulegan og brosleitan, heyrði hljóðlátan árniðinn, heyrði orðin, sem vöktu henni fagra og heillandi framtíðardrauma . . . Og allir höfðu þeir verið blekking, allir eintóm blekking! . . . Var það mögulegt — var þá ekki til neinn góður guð, sem hélt hendi sinni yfir smáum og stórum, ríkum og snauðum? Hún hneig fram á borðið, og sárar og sogandi stunur þrengdust fram á milli samanherptra varanna- Þannig lá hún langa hríð — og stunurnar rénuðu smátt og smátt, unz þær hurfu að fullu. Svo reis hún upp og sat um stund með stirðnað andlit og starandi augu, hélt af alefli um bókina, eins og skipbrotsmaðurinn um flakið. Loks hrökk hún við, hlustaði og skimaði og dró að sér loftið í löngum teygum. Og hún spratt á fætur, stakk bókinni í barminn og snaraðist fram að dyrunum. Hún reif upp hurð- ina, en hörfaði til baka, tók hendinni fyrir brjóstið og hóstaði. Þykkan reykjarmökk lagði á móti henni — og hún heyrði undarlegt sog og snark . . . Eitt andartak stóð hún kyr. Svo fór hún út á ganginn og fálmaði sig fram með veggnum. Nú sá hún ljósrauðar tungur teygja sig upp úr reyknum; þær stigu og sigu, slettust og bylgjuðu aftur og fram . . . Og hún rak upp hljóð, sem kafnaði í þungum og sogandi hósta. Hún sneri sér við og þuklaði sig áfram, uns hún kom að dyrun- um á herbergi sínu. Nú var það orðið svo fult af reyk, að vart sást glóra í ljósið á borðinu . . . Hvernig gat staðið á þessum ósköpum? Alt í einu datt henni í hug gólfdulan, sem hún hafði kastað frá sér niðri í ganginum . . . En hver hafði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.