Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Page 53

Eimreiðin - 01.01.1927, Page 53
®imreiðin HÚN VAR SVO RÍK, HÚN LAUFEY 33 Wikt þar á eldspýtu? . . . Halldór? Hún þaut inn herbergis- Sólfið 0g opnaði gluggann. Hann vissi út að lækjargilinu — ^dli þess og veggjarins var að eins mjór grasgróinn rimi, en ^rött klöpp ofan í lækinn. En Laufey vissi, að út um þennan Slugga varð hún að fara. Herbergið hinum megin á loftinu Var ramlega læst — og glugginn á ganginum var langt uppi a þaki. Hún heyrði, að eldurinn færðist í aukana. Hitinn lókst — og það var orðið illvært í herberginu fyrir reyk. Hún vatt sér að rúmi sínu, þreif yfirsængina og bisaði henni uí um gluggann. Svo fálmaði hún sig að rúmi þeirra Þor- ^iargar og Þórunnar, en fékk ákafa hóstakviðu, sneri sér við, lagðist niður og skreið út að glugganum. Hún greip í glugga- iiistuna, reisti sig upp og stakk höfðinu út. Hún fékk nú eina hóstahviðuna af annari — og fann, að mátturinn var á þrot- um. Hún vó sig upp í gluggakistuna, greip báðum höndum um póstinn og lét sig síga niður. Hún beit saman tönnunum, iút aftur augun — og slepti. Hún kom niður á sængina, nam e^hi staðar, en valt fram af klöppinni . . . Svo vissi hún ekki af sér um hríð. Þá er hún raknaði við, fann hún, að hún lá a bakinu í vatni. Hún mundi þegar, hvað fram hafði farið, fann, að loftið var þrungið af reyk — og að hita lagði frá húsinu. Hún reis upp við olnboga, en rak upp hljóð og sé ut af aftur. Köldum svita sló út á enninu á henni, og hún shalf eins og hrísla. Hún beit á jaxlinn og sneri sér við. Hún hendi sársauka aftan í höfðinu — og hana verkjaði ákaft í Vinstri fótinn. Hún kom sér á hnén og skreið af stað, en var& að harka af sér við hverja hreyfingu. Henni tókst að t>°ka sér upp úr vatninu, þar eð sá bakkinn, sem fjær var húsinu, var lágur og sléttur. Skamt fyrir neðan var brú á Isshnum, og Laufey mjakaði sér niður á við, þá er hún hafði hvílt sig um stund. Henni miðaði áfram, þumlung fyrir þuml- Un2 — en loks sé hún út af og gat ekki reist sig. Hún var að mestu komin út úr reyknum, sem lagði undan hægri golu heint inn ef{jr grundunum. Hún 'sá hann velta í þykkum shýjum út um gluggann á ganginum, og við og við teygðu sig 9e9n um hann blaktandi eldtungur. Hún heyrði logana hvæsa °9 soga — og hún gerði tilraun til að reisa sig upp. Hún Varð að reyna að komast niður á brúna og dragast heim að 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.