Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Page 55

Eimreiðin - 01.01.1927, Page 55
eimreiðin HÚN VAR SVO RÍK, HÚN LAUFEV 35 Og Sigfús gamli hraðaði sér fram í herbergi hjónanna, hélt annari hendinni í buxnastrenginn, en vingsaði hinni. — jónas, ]ónas! Stofan er að brenna! Vaknaðu maður! Stofan er að brenna! ]ónas reis upp við olnboga. — Hva . . . hvað ertu að segja, pabbi? — Hvað ég er að segja. Þvílíkar ekki sen leðurhlustir! Heyrirðu það ekki? . . . Stofan er að brenna! ]ónas vék sér fram á stokkinn — og í þessum svifum vaknaði húsfreyja. Þau fundu megna reykjarlykt — og snör- uðu sér í fötin . . . En Sigfús gamli fór inn í herbergi sitt og tautaði gremjulega í skeggið: — ]a, hefur nú nokkur heyrt annað eins? Brenna stofunal Þá er ]ónas hafði klætt sig, fór hann fram á loftið og að rúmi Halldórs, þreif í öxl honum og hristi hann óþyrmilega: — Vaknaðu, vaknaðu! Drífðu þig fram úr. Halldór reis upp til hálfs, og ]ónas hristi hann á ný, til þess að fullvissa sig um, að hann væri vaknaður. — Það er kviknað í stofunni — og þú verður að hlaupa út að Fagureyri og biðja þá að koma með segl og eins niargar fötur og þeir hafi. Maður verður að minsta kosti að reyna að bjarga baðstofunni! Það var sem Halldóri væri svift fram úr rúminu — og ]ónas fór fram að uppgöngunni. Hann greip í handtakið á hleranum og lyfti honum lítið eitt upp. Svo skelti hann hon- um aftur og þaut inn eftir loftinu. Hann rakst á húsfreyju í herbergisdyrunum. Hún hélt í Sigfús gamla og togaði hann með sér. — Svona, fylgið þið mér nú eftir! Og ]ónas tók í hand- legg konu sinni og sneri fram að uppgöngunni. En Sigfús gamli var ekki í sem beztu skapi. Hann greip í dyrastafinn og reif sig lausan. — Hvað ertu að hanga í mér? Þvílíkt bölvað uppátæki! Brenna ofan af manni húsin! Sonur hans eyddi ekki við hann orðum. Hann tók þétt- •ngsfast í hönd honum og togaði hann áfram. Hann studdi hann ofan stigann — og svo fálmuðu þau sig öll þrjú inn í Qestaherbergið. Þar fóru þau út um stafngluggann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.