Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 58

Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 58
38 HÚN VAR SVO RÍK, HÚN LAUFEY eimreiðiN ... Laufey studdi hökunni á stafinn, og svipurinn var mildur og draumkendur . . . Hún sá það eins og það hefði gerst í gær ... Húsfreyja gekk inn að rúminu, beygði sig ofan að henni, kysti hana á ennið og strauk henni um vangann. Síðan settist hún á stokkinn, tók í hönd henni og horfði á hana, hlýtt og móðurlega, spurði um líðan hennar og talaði við hana um guð, sem svo oft legði mönnunum það á herðar, sem þeim þætti þyngst að bera . . . Og svo kom það, sem slökti síð- asta vonarneistann. Halldór var dáinn, var dáinn . . . En sá kuldi, en það myrkur í sál hennar þá. Og svo umskiftin, þeg- ar húsfreyja féll á kné við rúmstokkinn, greip hendur hennar og sagði með klökkva í rómnum: — Hann dó fyrir þig. Hann spurði hvar þú værir — og svo hafði hann ætlað að bjarga þér og farið inn í brennandi göngin. Allir blessa minningu hans, allir líta á hann sem sanna hetju . . . Og nú bið ég þig að fyrirgefa mér það, sem ég gerði ykkur til sorgar. Guð veit, að það var gert í góðri meiningu! Laufey stundi og strauk tár úr augum sér. Aðeins eitt van- helgaði þessar minningar . . . Að henni skyldi geta dottið í hug, þó að ekki væri nema snöggvast, að það hefði verið vegna bókarinnar, að hann hætti sér inn í eldinn! Aldrei skyldi hún fyrirgefa sér það . . . Nei, hann hafði alt af elskað hana, en brostið kjark til að taka hana að sér, ekki fengið sig til að kannast við hana fyrir mönnunum fyr en hann hélt hana í hættu, hélt sig vera að missa hana fyrir fult og alt . . . Og það var ekki nema mannlegt, því að hún var nú eins og allir vissu. . . . Hún stóð upp og staulaðist niður í kauptúnið, hélt síðan út veginn, sem lá í löngum boga fram á eyrina. Hún leit í augu þeim, er hún mætti, kinkaði kolli og brosti. Og öllum varð þeim kynlega við. Sumir hægðu gönguna og störðu niður fyrir fætur sér, hugsandi og eins og hálfvegis hissa. Aðrir námu staðar, þá er Laufey var komin fram hjá, sneru sér við og horfðu á eftir henni. öllum fannst þeim, að eitthvað undursamlegt fylgdi henni, eitthvað, sem vermdi og lýsti, en ekki var unt að gera sér grein fyrir. Götustrákarnir kölluðu nú ekki kesknisyrði á eftir henni, eins og þeir höfðu vanalega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.