Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 59

Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 59
EIMREIÐIN HÚN VAR SVO RÍK, HÚN LAUFEY 39 9ert, þegar hún kom í kauptúnið. Nú störðu þeir á hana, bögulir og hátíðlegir. Þegar hún kom að húsi prestsins, gekk hún rakleitt inn í 9anginn og drap á dyr á skrifstofunni. Presturinn opnaði — °9 hún heilsaði honum með handabandi. Hann brosti hlýlega °9 bauð henni inn. Hún gekk inn á mitt gólfið og nam þar staðar. Presturinn lokaði, settist niður og benti henni á stól. — Nei, þakka prestinum fyrir. Ég ætla ekki að setjast. Eg ætla strax inneftir. Svo varð þögn. — Er það nokkuð, sem ég gæti gert fyrir yður? sagði Presturinn síðan góðlega. Laufey stakk hendinni niður á brjóstið og dró upp bókina. — Ég ætla að biðja yður að koma þessu til skila. Mér finst þér vera rétti maðurinn. Hún varð eftir hjá mér síðasta tívöldið, sem hann lifði — og ég hef engum sýnt hana, því að ég vissi, að hann kærði sig ekki um að aðrir sæju hana en ég . . . Hún talaði skýrt og rólega, en tárin hrundu niður ^innar henni. Presturinn tók við bókinni og blaðaði lítið eitt í henni. Það var eins og honum brygði — og hann leit snögt á Lauf- eVÍu. Svo sat hann um hríð og horfði út um gluggann, hugs- andi og dapurlegur. Loks varp hann öndinni og sagði eins °9 við sjálfan sig: — ]a, hvað skal segja? . . . Hann var þó að bjarga því, Sem honum þótti vænst um. Og Laufey kinkaði kolli . . . Hún kvaddi prestinn, og hann fylgdi henni fram í ganginn. Svo gekk hún út og gerði gott, gaf öllum jafnt, smáum og stórum, æðri og lægri. Hún hafði af svo miklu að taka. Hún var svo rík, hún Laufey.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.