Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Side 63

Eimreiðin - 01.01.1927, Side 63
eimreiðin LEIKHÚS NÚTÍMANS 43 — sem er misjafnt eftir því hvaða leikhús á í hlut — hafa leikhúsin leyfi til þess að selja aðgöngumiðana með hækkuðu, tvöföldu og jafnvel margföldu verði, þegar þau hafa eitthvað nýtt eða óvanalegt á boðstólum. Dæmi eru jafnvel til þess, að við slík tækifæri hafi aðgöngumiðar verið seldir fyrir mörg hundruð krónur hver. A síðustu áratugum hefur aðgöngueyrir leikhúsa yfirleitt verið svo hár, að hinar fátækari stéttir hafa ekki haft efni á því að sækja leikhúsin. En þar sem góð leikhús eru nú um allan hinn mentaða heim viðurkend að vera nauðsynlegar og áhrifamiklar menningarstofnanir, þar sem allir eigi greiðan aðgang, hefur þeim verið fyrirskipað að hafa hinar svonefndu alþýðusýningar. Eru það leiksýningar með svo mikið lækkuðu verði, að einnig fátækari stéttunum sé mögulegt að njóta bess, sem þessar listastofnanir hafa að bjóða. Eru þessar sýn- •agar oftast nær á sunnudögum frá kl. 3—6. Virðast þær ná nijög vel tilgangi sínum, því þær eru undantekningarlaust nijög vel sóttar. Hljómlistin og leiklistin hafa frá öndverðu verið mjög sam- fýmdar, og þær eru það enn. Fjöldamörg af þeim skáldverk- nm, sem leikhúsin taka til meðferðar, njóta sín ekki nema nieð aðstoð söngs eða hljómlistar, og þó að fæst leikhús sýni reglulega söngleiki (Opera) er það þó óhjákvæmilegt fyrir bau öll að hafa í þjónustu sinni stærri eða minni hljómsveit til þess að aðstoða við leiksýningarnar. I leikhúsunum er þessari sveit búinn staður á milli óhorf- endasviðsins og leiksviðsins. Liggur þessi vistarvera IV2—2 •ttetr. lægra en gólf áhorfendasviðsins, og hefur hún hlotið nafn af hljómsveitinni, sem á útlendu máli nefnist »Orkestra«.0 Til hliðar við Ieiksvíðið eru tvö herbergi, sem einnig eru til afnota fyrir hljómsveitina. Annað þeirra er með skápum og 1) Gríska orðið Orkestra var notað yfir kórflokk þann, er var ná- •engdur forngrísku leikhúsunum. — í rómversku Ieikhúsunum var kór Þessi síðar meir Iagður niður, og þeim hluta leiksviðsins, sem hann hafði notað var bætt við áhorfendasviðið, en þessi hluti hélt þó því nafni er hann hafði hlotið af kórnum, og nefnist Orkestra. Það nafn hefur haldist 1 leikhúsunum fram á vora daga, og heitir því fremsti hluti áhorfenda- sviðsins, í mörgum þeirra „Orkesterrúm".
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.