Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Side 64

Eimreiðin - 01.01.1927, Side 64
44 LEIKHÚS NÚTÍMANS eimreidin hillum, þar sem hljóðfæri eru geymd. Hitt er setustofa, þar sem hljóðfæraleikararnir halda til á milli þátta og hafa minni æfingar. Aftan við áhorfendasviðið, og oft uppi á annari hæð, er hinn svonefndi áhorfendasalur. Þar dvelja áhorfendurnir í löngum hléum, og þar fara fram ýmsir hátíðlegir atburðir, sem koma leikhúsinu við. Salur þessi er oftast vandaður og oft búinn miklu skrauti, stundum prýddur myndastyttum og málverkum af liðnum listakonum og mönnum leikhússins. I þessum hluta hússins, og oft nálægt áhorfendasalnum, er veit- ingasalur, þar sem menn geta fengið sér hressingu á milli þátta. I þessum enda hússins er inngangur fyrir áhorfendur, ásamt forstofum og klefum fyrir miðasölu. Breiðir, þægilegir stigar liggja úr forstofunum upp til allra hæða áhorfendasviðsins. Aftan við hverja hæð er breiður gangur, og er gengið af honum inn í sætastúkurnar á hæðinni. Gangar þessir eru svo breiðir, að þar komast einnig fyrir fatageymsluklefar áhorf- enda. Geyma þeir þar höfuðföt sín og yfirhafnir á meðan á sýningunni stendur. Afgreiðslufólk fataklefanna veitir klæðnað- inum móttöku gegn tölusettu spjaldi, sem leikhúsgesturinn fær og afhendir svo, þegar hann veitir klæðnaðinum aftur móttöku. Ollum dyrum áhorfendasviðsins er vandlega lokað með þykkum hurðum, og þess utan eru oft fyrir dyrunum þykk tjöld, til þess að útiloka allan utanaðkomandi hávaða. Samtöl, umgangur og annar hávaði, er stranglega bannaður meðan á sýningunni stendur, þar sem slíkt glepur, og getur jafnvel eyðilagt áhrif þess, sem er að gerast á leiksviðinu. Ahorfendasviðið sem sýnt er á myndinni er allskrautlegt. Loftið er prýtt málverkum af listagyðjunum níu. Svalir og súlur eru skreyttar gyltum útskurði, upphleyptum rósum, mál- uðum fögrum litum og útflúri. Sætin eru stoppuð og klædd skinni eða dúk, og dúkur er á gólfinu. Hitaleiðsla er undir gólfinu, og leggur hlýjuna upp í gegnum járngrindur, sem eru á gólfinu undir sætunum. Geysistór rafurmagnsljósahjálmur niður úr miðju loftinu lýsir salinn mjúkri viðfeldinni birtu. Þess utan eru margir smærri lampar hér og þar á svölunum og neðan til á veggjunum. Stóreflis rafurmagnsþeytarar sveifla
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.