Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 65

Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 65
eimreiðin LEIKHÚS NÚTÍMANS 45 hreinu lofti inn í húsið. — Þessi lýsing á auðvitað ekki við öll leikhús, en það er þó sameiginlegt með þeim öllum, að alt hugsanlegt er gert til þess að gera þennan dvalarstað áhorfendanna sem vistlegastan og sem mest aðlaðandi, svo að leikhúsvistin geti orðið þeim hvíld frá daglegum áhyggjum og striti, og að þeir geti notið þar í friði og í sem fylstum mæli listarinnar, sem þeir koma til þess að sjá og heyra. Það er því alstaðar talin hin megnasta ókurteisi — bæði gagnvart leikendum og leikhúsgestum — að koma í leikhúsið eftir að sýningin er byrjuð og trufla með því frið og lista- nautn áhorfenda. Leiksviðið, þessi margumtalaði og leyndardómsfulli staður bak við tjaldið og rennuljósin, hefur æfinlega staðið fyrir hugskotssjónum manna sem einskonar æfintýraheimur fullur gleði og leiks. Fæstir óviðkomandi þekkja allar hliðar á lífinu þar — né vita um alt það ótrúlega margbrotna og afarerfiða starf, sem þar er leyst af hendi. Og því síður er mönn- um það ljóst, hvað leiksviðið í raun og veru er margbrotin vistarvera, og hvað margir og sundurleitir kraftar verða að vinna þar saman í hárfínni nákvæmni til þess aðeins að sýna eina sýningu, sem frá áhorfendunum séð, virðist einföld og létt viðfangs. Hér er ekki hægt að lýsa leiksviðinu nákvæm- lega, enda er það að mörgu leyti enginn ávinningur fyrir áhorf- endur að fá að vita upp á hár um allan útbúning leiksviðs- ins. Margt af því> er og verður að vera leyndardómur, sem leikhúsið eitt veit deili á. Eins og áhorfendasviðin eru leiksviðin mjög misjöfn að stærð, og úr hvaða efni sem leikhúsin eru bygð, er þó leik- sviðið æfinlega fullkomlega aðskilið frá áhorfendasviðinu, með þykkum eldtraustum vegg, og með fortjaldinu, sem hylur allar leiksviðsbreytingar, takmarkar lengd hvers þáttar, og lokar leiksviðinu fyrir áhorfendunum í leikslok. Til tryggingar gegn eldsvoða er í öllum leikhúsum annað tjald fyrir leiksviðinu, niargfalt og úr járni. Er þessu tjaldi hleypt niður framan við hitt á milli þess sem leikið er, og ef eldur kemur upp í húsinu. Leiksviðið er venjulega ferkantað að Iögun. Hæð þess er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.