Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Page 67

Eimreiðin - 01.01.1927, Page 67
EIMReiðin LEIKHÚS NÚTÍMANS 4r útbunaði, sem er á þessari efstu hæð kjallarans. Til þess að sfyðja leiktjöldin, sem verið er að nota, eru hafðar járnstoðir, sem ganga ofan í gegnum gólfið og niður í sterkar járngrind- Ur á efstu kjallarahæðinni. Þessar grindur eru á hjólum og fenna eftir járnteinum, sem eru í kjallaragólfinu. Þversum eftir öHu leiksviðsgólfinu eru mjóar rifur, sem þessar stoðir svo leika í, og er hægt að aka þeim fram og aftur og nota þær hvar sem vera skal á leiksviðinu. Eins og kunnugt er hefur það mikla þýðingu fyrir leikhús- In. að hægt sé að skifta um leiktjöld á sem allra styztum tíma, svo að áhorfendur losni við hin leiðinlegu og oft of löngu hlé, sem margsinnis stórskemma áhrif leiksins. Bezta úrræðið til þess að flýta fyrir leiksviðsbreytingunum er hið svo nefnda hverfisvid (Drejescene). Er því þannig háttað, að miðkringla leiksviðsins er hreyfanleg; hvílir hún á mörgum hjóluni, er renna eftir hringlaga járnteinum, er liggja undir gólfinu. Þessari kringlu er svo snúið í hring á fáeinum mínútum, með hreyfi- vél. Og í leikbyrjun er oft hægt að hafa allar sýningar leiks- lns tilbúnar, hverja á sínum stað á kringlunni, svo ekki er annað að gera við þáttaskifti en að snúa sviðinu þannig, að næsta sýning viti móti áhorfendunum. Þau leikhús, sem ekki hafa þennan útbúnað, bæta oft úr skák með því að búa til einskonar hverfisvið ofan á hinu leiksviðsgólfinu. Er það þá útbúið eins og stór kringla á litl- Uln guttaperka-hjólum, og er því venjulega snúið af handafli. í leiktjaldagerðinni er aðaláherzlan lögð á það, að tjöldin séu sem allra náttúrlegust — sem líkust því, sem þau eiga að tákna — og eigi vel við efni og anda leiksins, sem í þeim á að birtast. Þessi stefna í tjaldagerðinni hefur áunnið það, að a síðustu áratugum hefur leiksviðsútbúnaðurinn náð geysi- niikilli fullkomnun. T. d. eru skógarsýningar oft svo lýtalausar, að tæplega er hægt að gera mun á skógi leiksviðsins og á skóginum úti í náttúrunni, — svo vel tekst leikhúsmálurum nútímans að mála sterkleg tré með laufríkum skjálfandi krón- um. — Og grænan grassvörð leiksviðsins, prýddan marglitum blómum, er naumast hægt að greina frá grassverði skógarins úti á víðavangi. Orðugast hefur það gengið að sýna himinhvolfið. Til þess
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.