Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Side 70

Eimreiðin - 01.01.1927, Side 70
50 LEIKHÚS NÚTÍMANS EIMREIÐIN leikhúsinu í Kaupmannahöfn eru um ein miljón ljósa, auk margra og sterkra ljóskastara. Auk loftljósanna, sem eru með öllum litum sólarljóssins, hafa leikhúsin marga ljóskastara, standljos og mörg hundruð gólfljós, sem notuð eru í útisýningunum. Hin svo nefndu rennuljós eru álitin að vera leifar frá síðustu leikhúsum miðaldanna. Sum leikhús eru að leggja þau niður, og útlit er fyrir, að þau hverfi smámsaman með öllu. Ljósaútbúnaður nútímaleikhúsanna er orðinn svo margbrot- inn og fullkominn, að nærri lætur að hægt sé nú orðið að sýna öll hin margvíslegu ljósbrigði sólarljóssins, frá fyrsta roða sólaruppkomunnar til síðasta bjarma kvöldroðans. Sama er að segja um innisýningarnar. Fátæklegustu þak- herbergi og dýrðlegustu salir eru nú sýnd með nákvæmni og samsvörun, með gluggakistum og gluggum, dyrum og dyra- umbúningum. Oft eru veggir og loft máluð fegurstu málverk- um og öðru útflúri, er á við efni Ieiksins. Samsvarandi þessu eru svo innanstokksmunirnir. Dýrar gólf- ábreiður, silkigluggatjöld, glitrandi ljósahjálmar, borð stólar og bekkir, klæddir dýrum dúkum, og aðrir verðmætir munir, eru algengir á leiksviði nútímans. Vélakerfi leikhússins er orðið svo fullkomið, að leiksviðs- meistarar síðustu ára leika sér að því að sýna á leiksviðinu t. d. skip í ólgusjó, með þrumum og eldingum, englaskara svífandi í skýjum himins o. m. fl., sem fyrir fimmtíu árum var næstum óhugsandi, að hægt væri að sýna á leiksviði. í öllum leikhúsum nútímans er viss fjöldi af búningsher- bergjum. Eru þau oftast umhverfis leiksviðið og á sömu haeð, en stundum eru þau einnig uppi á annari hæð. Þessi her- bergi eru höfð eins vistleg sem föng eru á, því þau geta kall- ast heimili leikandans á leikhúsinu. Þar hefur hann fataskifh og útbýr gerfi sin, og þar hvílir hann sig á milli þátta eftir hina miklu andlegu og líkamlegu áreynslu á leiksviðinu. í herbergjum þessum er því æfinlega legubekkur, fataskáp- ur og borð með spegli, ásamt stól og þvottaáhöldum og svo auðvitað ofn. Leikendasalur nefnist salur sá, sem er á bak við leiksviðið- Er það einskonar samkomustaður fyrir listamenn og stjórn- endur leikhússins. Þar safnast þeir saman, þegar eitthvað er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.