Eimreiðin - 01.01.1927, Page 71
Leikendasalur.
keim vistarverum, sem tilheyra leiksviðinu. Er hann skreyttur
^álverkum og myndastyttum af liðnum listakonum og mönn-
Uln leikhússins frá umliðnum árum, merkum stjórnendum þess
°S öðrum, sem hafa stutt list þess, eða sem á einn eða annan
uait eru bundnir við sögu þess. Þægilegir stólar og legubekkir,
miúkar gólfábreiður og gluggatjöld í þægilegum litum, hjálpast
að með að gera þennan fagra samkomustað listamannanna sem
vistlegastan.
i þessum hluta hússins eru mörg og rúmgóð geymsluher-
er9t fyrir leiktjöld, húsgögn, búninga og annað, sem notað
er við hinar margvíslegu leiksýningar. Tjaldageymslan er venju-
ElMREIÐIN
LEIKHUS NUTIMANS
um að vera, sem hefur sérstaka þýðingu fyrir leikhúsið. Þar
fara og fram hinar svo nefndu lesæfingar, þegar leiðbeinand-
>nn les upp fyrir leikendunum skáldrit það, sem leikhúsið ætl-
ar að taka til meðferðar. Auk þess er hann notaður daglega
sem setustofa fyrir leikendur, sem oft þarfnast hvíldar á hin-
um erfiðu æfingum. Þær vara oft frá kl. 9 að morgninum til
kl- 5 og 6 að kvöldinu. Þessi hátíðasalur er veglegastur af