Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Page 72

Eimreiðin - 01.01.1927, Page 72
52 LEIKHÚS NÚTÍMANS eimreiðin lega höfð sem næst leiksviðinu, en búningar, húsmunir og annað smálegt er geymt uppi á efri hæðum leikhússins. I húsgagnageymslunni eru margra álna breiðar hillur og skápar, er ná frá gólfi og upp í loft. Auk þess sem rúmast á gólfinu eru húsgögnin einnig geymd á þessum stóru hillum. Hefur hver þeirra sitt númer eða nafn, sem er innritað í áhaldaskrá leikhússins ásamt því, hvaða munir séu í hverri hillu og í hverjum skáp, og hvaða leik þeir tilheyri. Einnig eru hús- gögnin öll með nafni leiksins, sr þau hafa verið notuð í- Sama máli er að gegna um tjalda- og fatageymslurnar; hver fatasnagi er tölusettur, og hver búningur merktur þeim leik, sem hann á heima í. Leiktjöldin eru undin upp og geymd á hillum, sem til þess eru gerðar. Hvert einasta tjald er merkt, og alt er þetta með mestu nákvæmni innritað í áhaldaskrána. Er það mjög nauðsynlegt, að geymslurúm leikhússins séu rúm- góð og rakalaus, og að góð regla sé á allri umgengni og öðru þar. Getur það haft mikla þýðingu fyrir starf leikhússins og fjárhag þess. Málarasalurinn er venjulega á efstu hæð hússins. Er hann bygður með líku sniði og geysistór ljósmyndastofa, með stór- um gluggum og glerþaki. Afast honum er teiknistofa málar- anna, ásamt efnis- og áhaldaherbergi og trésmíðastofu. Strengir málarinn léreftið á gólfið og málar með skaftlöngum kústum. Þegar leiksýning er fullgerð er tekin mynd af leiksviðinu, og eru þessar myndir síðan geymdar í kortabókum, sem til þess eru gerðar. Með því móti er hægt að sjá, hvað hægt er að nota aftur, þegar ný leikrit eru tekin til meðferðar. I leiksviðshluta hússins eru venjulega skrifstofurnar — hvort sem þær eru ein eða fleiri — ásamt herbergi leikhússtjóra, leiksviðsmeistara og leikstjóra. Stofa dyravarðar er rétt við inngang starfsfólksins, sem er á afturgafli leikhússins. Hefur dyravörður nákvæmar gætur á því, að enginn óviðkomandi komi þar inn fyrir dyr. í mörgum stærri leikhúsum, þar sem sýndir eru bæði söng- leikir (Opera) og dansleikir (Ballett) eru sérstakir æfingasalir fyrir þessar listir, ásamt sérstökum æfingasal fyrir sjónleikina. Leikhúsin eru oftast annað hvort ríkiseign, eign hlutafélaga eða einstakra manna. Þegar þau eru ríkiseign njóta þau
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.