Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 74

Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 74
54 LEIKHÚS NÚTÍMANS eimreiðin brjóti í bága við almennt velsæmi eða landslög og rétt. Sé svo ekki, er leyfilegt að sýna ritið. Auk þess hefur lögreglan eftirlit með leiksýningunum. Flest leikhús hafa að eins einn leikhússtjóra. Þó er það ekki óalgengt, að þeir séu tveir og jafnvel fleiri á stóru leik- húsunum. Auk þess er þar hinn mesti sægur af öðru starfs- fólki, svo sem leikstjórar, leiksviðsmeistarar, yfir- og undirleið- beinendur, söngstjórar, málarar, klæðskerar, og þar að auki margir umsjónarmenn, dyraverðir, miðasalar, búningsmenn og -konur, fatageymslufólk, skrifstofuþjónar og fjöldi af mönnum, sem aðstoðar við leiksviðsbreytingarnar. Eins og skiljanlegt er Iáta minni leikhúsin sér nægja með miklu færra fólk. Auk leikhússtjórans hafa þau leiðbeinanda, leiksviðsmeistara og leikstjóra og þar að auki tjaldamenn, dyraverði, þul (sufflör), málara og söngstjóra. Leiðbeinandinn hefur á hendi það mikilsverða og vandasama starf að stjórna leikæfingunum og segja leikendunum til um hvernig þeir skuli leika hlutverk sín eftir öllum >kúnstarinnar reglum*. Hvert orð, hvert einasta augnatillit og hverja hreyfingu metur hann og vegur. Alt verður þetta að vera í fullu samræmi við eðli, skapgerð og annað ástand þeirrar persónu, sem leikandinn á að sýna, og koma svo vel heim við leik hinna leikendanna og við efni og geðblæ leiksins, að áhorfandinn trúi því, að það sé sönn mynd af mannlífinu, sem verið er að sýna. Stund- um vill svo vel til að leikhússtjórinn getur gegnt starfi leið- beinandans, til mikils sparnaðar fyrir leikhúsið. Leiksviðs- meistarinn og málarinn eru í samvinnu við leiðbeinandann um allan útbúnað leiksviðsins, og leikstjórinn boðar allar æfingar, sér um auglýsingar og annað, sem prenta þarf. Hann stjórnar leiksýningunum og hefur gát á, að alt sé í röð og reglu, er þarf að nota daglega á leiksviðinu, ásamt mörgu öðru, er hann hefur á sinni könnu. Einstaka leikhús eru nú að hætta því að nota þul, og ekki er ólíklegt, að hann hverfi alveg úr sög- unni með tímanum. Leikhús fornaldarinnar voru þau stærstu, er sögur fara af- Flaviska hringleikhúsið (Colosseum) í Rómaborg tók um 80 þúsund áhorfendur. Og þó að ekki sé hægt að miða við þá stærð, þá voru leikhús þess tíma yfirleitt stærri en leikhús
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.