Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Side 75

Eimreiðin - 01.01.1927, Side 75
ElMREIDIN LEIKHÚS NÚTÍMANS 55 síðustu alda. Smátt og smátt hefur mönnum skilist það, að stóru leikhúsin voru viðsjárverð, einkanlega að því leyti, hvað erfitt það var fyrir leikendurna að tala svo hátt og svo skýrt, að allur þessi áhorfendasægur heyrði hvert orð. Það vill oft verða misbrestur á því nú á tímum, þó að leikhúsin séu marg- falt minni. A síðustu áratugum hefur mikið verið rætt og ritað um leikhúsagerð. Sumir halda því fram, að nauðsynlegt sé að ^yggja þau stærri en tíðkast hefur undanfarið, svo að þau rúmi sem allra flesta áhorfendur, og svo að hægt sé — vegna hins mikla sætafjölda — að selja aðganginn mjög ódýran, og fiefa þar með fátækum jafnt og ríkum tækifæri til þess að s$kja leikhúsin. Aðrir hallast að því, að leikhúsin skuli bygð enn þá minni en áður, svo að auðvelt sé fyrir alla áhorfend- ar að sjá og heyra greinilega, alt sem gerist á leiksviðinu. Stuðningsmenn þeirrar stefnu telja einnig þessari leikhúsgerð Það til gildis, að í litlu leikhúsunum þurfi leikarinn ekki að brýna raustina eins mikið og nauðsynlegt sé í þeim stóru og eigi þar því hægara með að láta öll hin margvíslegu °9 smávægilegu blæbrigði málsins njóta sín, svo málið verði eðlilegra, leikurinn betri; þar geti því áhorfendurnir notið betri listar. Og fáir munu víst neita því, að það er þó og verður altaf aðalatriðið. Nú er farið að leggja meiri áherzlu á það en verið hefur að byggja áhorfendasviðin eftir sem allra nákvæmustum og réttustum hljómburðarreglum, þannig að hljóðið frá leiksvið- inu eigi hægt með að berast út í hvern krók og kima, en kafni ekki að meira eða minna leyti vegna óhentugs bygg- ^garlags. Dyggingameistarar leikhúsa þurfa því að vera mjög vel að sér í hljómburðarfræði (akustik), og verða að vera hárvissir um það, hvernig byggingunni skuli hagað einmitt ^eð tilliti þessa. Því missmíði á leikhúsinu í því efni er oft- ast illmögulegt að lagfæra og getur haft mjög óheillaríkar af- leiðingar fyrir starfsemi þess. Auk byggingameistarans er venjulega ekki hægt að komast hjá aðstoð fleiri sérfræðinga við byggingu leikhúsa. Hið afarmargbrotna véla- og ljósakerfi leiksviðsins er t. d. tæplega hægt að setja í húsið, svo að tað komi að fullum notum, nema með aðstoð reynds og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.