Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Page 85

Eimreiðin - 01.01.1927, Page 85
EIMREIÐIN GORDON BOTTOMLEY 65 Elkin Mathews, tók að gefa út kvæðasöfn í smáheftum, til tess að greiða fyrir sölunni. í þeirri útgáfu komu út t. d. verk þeirra J. M. Synge, W. B. Yeats og Wilfred Wilson Qibson. Bæklingar þessir eru næstum ófáanlegir nú á dögum, °9 þegar bókamenn og safnendur komast yfir einhvern þeirra, bá þykjast þeir hafa himin höndum tekið. En til þess að kynnast skáldskap Gordon Bottomleys þarf ekki að leita til þessarar ófáanlegu útgáfu, og ekki heldur til síðari flokksins af Chambers of Imagery, sem kom út 1912, því að alt það, skáldið sjálft viðurkennir af fyrri kvæðum sínum kom út arið 1925. Sú bók heitir Poems of Thirty Years, og er það vönduð útgáfa. I þessa útgáfu er vandlega valið úr öllu því, sem áður var Et komið eftir skáldið, og er þar ekkert tekið með, sem ekki a skilið, að á lofti sé haldið. Hvert einasta kvæði er gott og 9>It. Þegar þess er gætt, að mikið af skáldskap Gordon Bot- fomleys hefur komið út í mjög smáum upplögum, þá er það furðuvert, hversu laus þau eru við að bera blæ þeirra ljóða, Sefn helzt líkjast rímuðum ritæfingum. Þar er ekkert sorgar- s°ngl eða ástavíl. Persónur og verur, sem fyrir augu ber við ^stur kvæðanna, eru lifandi og eðlilegar. Kvæðin sjálf eru €,ns konar útstreymi frá stríði persónanna og baráttu til þess að öðlast lífið og ráða rúnir dauðans. Verk þessi eru svo þrungin af veruleika og sönnum lífslýsingum, ekki sízt stærri ^æðin og leikritin, að lesandinn hlýtur að leita til þeirra í annað sinn, eða rifja upp fyrir sér fegurstu staðina, þegar kókinni er lokað. Svo er um mynd skáldsins af Helenu, ein- Everri indælustu konu fornaldarinnar, hvort sem mönnum l®tur betur að kalla hana drotninguna í Spörtu eða brennu- Var9 Trójuborgar. Mörg skáld hafa talið sér skylt að taka bana fyrir yrkisefni, en flestum hefur farið það líkt og skóla- sem bögglast við að þýða þann kafla, sem kennarinn Setur fyrir. Helena hugsar hvorki né talar í kvæðum þeirra, nun er eins og óljós skuggi á sólgljáðum vegg. Þeir sjá hana ®kki lifandi. Þeir sem vilja skilja hana, verða að hugsa sér aana íklædda holdi og blóði, eitthvað líkt og írar hugsa sér jnóður sína, landið sitt, eða eins og heittrúaðir kaþólskir menn hu9sa sér Maríu mey.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.