Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 87

Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 87
EINREIÐIN GORDON BOTTOMLEV 67 skáldin í gönur, ekki sízt á stríðstímum, og það svo mjög, að svonefnd ættjarðarkvæði hafa ekki orðið annað en hljómur °3 hjóm, og þegar verst gegnir full af þjóðargorgeir og rembingi. Gordon Bottomley er gersamlega laus við þessa skáldaspillingu. En hinsvegar hefur hann ekki brugðist þeirri skyldu þjóðlegs skálds, að láta í ljós innilega ást á landi sínu og þjóð. En ást hans á Englandi er svo heilbrigð, að hún meinar honum á engan hátt að unna öðrum þjóðum líka. Hann er þjóðlegur vegna þess, að hann er góður Norð- urálfumaður og sannur mannvinur. Poems of Thirty Years er yndisleg bók og sýnir ljóslega, hve langt má komast í því að fegra og fága þann þátt bók- mentanna, sem stundum er talinn algerlega á valdi ósjálfráðrar hugarstarfsemi. Nú upp á síðkastið, eftir stríð, er kominn nýr andi inn í enskar bókmentir, ólíkur því sem áður var, meðan bókamarkaðurinn bar á sér þann blæ hagsmunahyggju, sem svo mjög gætti á Viktoríu-tímabilinu. Þetta líkist afturhvarfi kl gullaldarritanna á 18. öld, samfara smekkvísi og fegurð nútímans. Þótt ekki sé nema leturgerðin, þá er til hennar Vandað, pappírinn góður, spássíur breiðar og bandið prýðilegt, eins og góðri bók sæmir. Allmargar prentsmiðjur, sem eru að nokkru leyti einkaeign, starfa nú á Englandi að útgáfu slíkra bóka. Og þær bækur seljast ágætlega. En auk þessara prent- smiðja eru aðrar stærri farnar að gefa út slíkar bækur. Ég fer ekki að telja þær upp, en nefni þetta atriði að eins vegna hsss, að lesendur Eimreiðarinnar ættu að kunna að meta tað. Það er sönn ánægja að virða fyrir sér leturgerð þess hniarits, og ekki hef ég oft haft annað eins augnagaman af að virða fyrir mér prentletur eins og ég hafði af prentinu á Bréfi til Láru, sem Þórbergur Þórðarson var svo vænn að senda mér fyrir nokkru. Chiswick-prentsmiðjan, sem Þ^entar bækur Gordon Bottomleys fyrir Messrs. Constable ^ Co., virðist hafa náð þessu listasniði á verk sitt, sem hemur fram í Poems of Thirty Years og öðrum bókum sháldsins, sem nefndar eru í þessari grein. Af ritum Gordon Bottomleys mun lesendum Eimreiðar- 'inar þykja mest vert um leikritin, og þá sérstaklega The R'ding to Lithend. Til eru eftir höfundinn tvö bindi af leik-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.