Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Page 93

Eimreiðin - 01.01.1927, Page 93
eimreiðin GORDON BOTTOMLEV 73 A því endar leikritið. Mér mundi vera ánægja að skrifa um fleiri skáldrit Gordon Bottomleys, t. d. um Gruach og Britains Daughter, sem komu út saman 1921, eða þá um kvæðin hans þrjú, A Visiort °f Giorgione, sem út kom 1910, ellegar þá um leikritin, sem Sefin voru út í sömu bókinni og King Lear’s Wife árið 1920. En vegna þess að rúm Eimreiðarinnar er takmarkað, verður að láta þetta nægja um stórskáldið brezka og íslandsvin- •nn mikla. The Riding to Lithend hefur ekki verið sýnt á leiksviðt enn þá sem komið er. Ekki gæti íslenzka þjóðin, sem Gor- don Bottomley ann af heilum hug, sýnt honum meiri sóma nieð öðru en því, að sýna leikinn í Reykjavík, og það áður en seinlátir samlandar vakna til viðurkenningar á fegurð hans °9 mikilleik. Margt hefur verið sagt og í ljós látið um The Riding to Tithend, sem ég gæti vitnað í. En það, sem bezt mun falla íslenzkum lesendum, er smákafli úr bréfi frá skáldinu sjálfu: »Það, sem kom mér af stað, var margra ára einlæg ást á Islandi og íslenzkum fræðum. Hana hafði ég erft frá föður mínum og aukið á fordæmi og þýðingum W. Morris, sem ég leit mjög upp til í æsku. Ritari Ruskins jók enn á þessa hrifningu mína með myndasafni sfnu af sögustöðunum, þegar hann kom úr íslandsförinni. Þessar myndir komu síðar í bók hans.i) Ennfremur varð bók hans um norrænt landnám í !andi því, sem ég bý í, til þess að ýta undir mig. . . . Ég ks Corpus1 2) mjög mikið síðast liðið ár, og Njálu og Gretlu hef ég alt af við höndina*. Alexander MacGill. 1) A Pilgrimage to the Saga-Steads, eftir W. G. Collingwood og ]ón Stefánsson, skemtileg bók og vel úr garði ger. 2) Utgáfa Guðbrands Vigfússonar af norrænum fornkvæðum (Corpus Poeticum boreale).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.