Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Page 97

Eimreiðin - 01.01.1927, Page 97
Eimreiðin HUGLEIÐINGAR UM SKÁLDSKAP 77 Islendingsins verður enn þá átakanlegri fyrir það, að eina Veran, sem hirðir um að kyssa hann eða sýna honum rækt, er Srastorfan. Það væri ekki eins áhrifamikið, ekki eins »skáld- reSt«, að segja t. d. »Hylur torfa náinn«, jafnvel þótt það Seti staðist stuðlanna vegna. Þar vantar persónugervinguna. Mér dettur ekki í hug að halda, að ]ónas Hallgrímsson hafi 9ert sér þetta ljóst. en hann var skáld, og honum var þessi "USsunarháttur eðlilegur og þetta orðalag. En annars rekur j^aður sig á þetta sama fyrirbæri, þessa persónugervingu, í öllum náttúru-skáldskap, þótt misjafnlega mikið kveði að því. Pað er sama tilhneigingin sem kemur fram í goðafræði þjóð- ai]na, t. d. Grikkja og Norðurlandabúa, — að gera fyrirbæri náttúrunnar að (mannlegum) persónum, t. d. sjóinn að goðinu Ægi, himininn að Seifi o. s. frv. Sama má og ef til vill segja nm guðshugmynd æðri trúarbragða. Guð kemur þar einatt |r3m sem alheimurinn eða heimsrásin,1) gerð að persónu (meira eða minna mannlegri) eða þá einhverri yfirpersónu, fem vér hugsum oss þá ósjálfrátt að meira eða minná leyti 1 líkingu við sjálfa oss. En þessi athugun, þótt sönn kunni að vera, hefur auðvitað alls engin áhrif á þá spurningu, hvort 9uð sé til í raun og veru eða ekki. Agæt útlistun á þessari hlið Ijóðræns skáldskapar finst í oókinni »Psychologie der Lyrik« (sálfræði ljóðræns skáldskap- ar) eftir þýska heimspekinginn dr. Carl du Prel. — Sá frumspekilegi (metafysiski) grunur, sem liggur á bak við Pessar persónugervingar barna, villimanna og skálda, er á þá 'e*ð, að alt hafi sál, en villan er sú að ímynda sér, að alt nafi mannlega sál. Sál kóngulónna, jurtanna eða steinanna er Sennilega all-ólík sál mannanna, þótt auðvitað hljóti þar að Vera skyldleiki með og einhver líking, svo framarlega sem blyeran er eining, þótt hún birtist að vísu í margfeldni. — 1 sambandi við þetta standa og líkingar skáldanna; þau i.ast einnig að því leyti börnum og villimönnum, að þau sjá Lkingu með ólíkustu hlutum, að því er fullorðnu hversdags- fólki finst. En þar gægist einnig fram hneigð þeirra til per- sónugervingar á fyrirbærunumv Sem dæmi má nefna kvæðið blessuð vertu sumarsól*. í fyrstu vísunni er ekkert sér- ‘ega »skáldlegt« orðatiltæki, fyr en kemur út í síðari helming nennar. Þar er orðið »una« notað um »fossa, læki, unnir, ár«, en það orð bendir á mannlegt sálarlíf eða að minsta kosti á sálarlegt ástand, sem við erum ekki vanir að eigna þeim hlut- I) 1 kristnum sið hefur mönnum fundist andstæðurnar í heiminum svo mi«lar, að þær hafa verið gerðar að tveim persónum, sem skifta svo að se9ia heiminum á milli sín, — guði og djöflinum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.