Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 99

Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 99
eimreiðin HUGLEIÐINGAR UM SKALDSKAP 79 skapur (drama), sem birtist oftast í Ieikritabúningi og hefur það fyrir mark og mið að skilja og túlka ólíka skapgerð manna. Auðvitað blandast þetta einatt saman, — ljóðrænir kaflar finnast í sagnaskáldskap og skapgerðarskáldskap (sbr. h d. leikrit jjóhanns Sigurjónssonar, sem eru mjög ljóðræn), °2 eins eru oft skapgerðarlýsingar í ljóðrænum og sögulegum skáldskap. Sem dæmi um »epos« í bundnu máli má nefna Hómerskvæði, og finnast þar þó dramatisk og lýrisk atriði, en sem dæmi um sagnaskáldskap, sem er orðinn nær ein- vörðungu að ljóðrænu og skapgerðarlýsingu, má nefna mörg Eddukvæðin. Þar liggur aðaláherzlan ekki á frásögninni, sögu- þræðinum, heldur á skapgerð söguhetjanna, og innan um eru Ijóðrænir kaflar, t. d. síðasti kaflinn í Völsungakviðu fornu, u_ni komu Helga til haugsins. Skapgerðarskáldskapurinn, leik- ritseðlið, kemur og víða fram svo beinlínis í Eddukvæðunum, að frásögnin leysist upp í samtöl, sem einkenna skapgerð per- sónanna. Það lítur svo út sem norrænu skáldin hafi ekki haft tolinmæði eða lund til þess að teygja frásögnina út í eigin- legt epos, eins og Hómer. Þó finst í óbundnu máli á íslenzku iyrirmyndar-epos, þar sem eru íslendingasögur. __ Hlutverk allra þessara hátta skáldskapar er að skilja og tulka, — skilja og túlka lilfinningar sjálfs sín eða annara, náttúruna, mannlífið og skapgerð manna, — og gildi skáld- skaparins fer eftir því, hvað vel þetta tekst. Skáldið verður alt af að lýsa innan að, setja sig í spor þess, sem verið er að lýsa, og skilja það út frá eðli og skilyrðum sjálfs þess, út frá eðli og aðstæðum fyrirbæranna sjálfra, en ekki eingöngu út eðl( sjálfs sín og hleypidómum. Að þessu leyti skara höf- Undar íslendingasagna mjög fram úr. — Sögulegur og ljóðrænn skáldskapur er eldri en skapgerðar- skáldskapur. Sagnaskáldskapur er sprottinn upp af löngun barna og villimanna í að heyra sögur og æfintýri, helzt sem kynjalegust, en hann fullkomnast ekki, verður ekki eiginlegt ePos, fyr en mesti æfintýrabragurinn er farinn af og áherzlan er lögð á lögbundið samband fyrirbæra og atvika og á skap- 9erð hetjanna; má þar aftur nefna íslendingasögur, þar sem forlögin eru dulbúið orsakalögmál. Ljóðrænn skáldskapur er uPphaflega ósjálfráð birting tilfinninga, eins og t. d. kvak fugl- anna eða hjal barnanna. Dramatískur skáldskapur kemur síð- ast fram; menn fara nokkuð seint að hirða um að athuga og skilja skapgerð annara manna, og er sá áhugi sjálfsagt einnig sProttinn af nauðsyn, — þeirri nauðsyn, að skilja skapgerð manna, til þess að geta varað sig á þeim, vitað, á hverju sé v°n af þeirra hendi. — Sagnaskáldskapur nútímans á rót sína að rekja til sagna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.