Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Page 101

Eimreiðin - 01.01.1927, Page 101
Eimreiðin HUGLEIÐINGAR UM SKÁLDSKAP 81 anlega að miklu leyti haft íslendingasögur. Ég hygg og, að bess vegna verði sögur hans, einkum »Maður og kona«, »lang- 'ífar f landinu*. Þær eru nefnilega í bezta skilningi »realist- iskar* og þurfti realisminn (raunsæisstefnan) þar ekki um að bæta. Realisminn kom með nýtt viðhorf gagnvart efninu, en aðferðin var hin sama og áður, — í aðalatriðum hin sama sem í Islendingasögum. — IV. Eg sagði áðan, að hvorttveggja vildi skilja og túlka, vísindi °9 skáldskapur. En hver er þá munurinn? Hann er aðallega sá, að skáldskapurinn talar persónulega, en vísindin ópersónu- ie9a. Skáldskapurinn tekur heiminn eins og hann lítur út fyrir skynjunum og sálarlífi mannsins yfirleitt, en raunvísindin vilja komast inn í hlutina, eins og þeir væru, þótt engir menn væru til. Skáldskapurinn tekur t. d. litina sem sjálfsagða og nYtur þeirra, en vísindin vilja komast að ljósvakasveiflum þeim, sem (í sambandi við sjónfæri manna) valda litáskynjaninni. En fcrátt fyrir alt komast vísindin ekki fram hjá því, að þau eru piannleg, og í öðru lagi er sálarlíf manna og alt, sem stendur ’ sambandi við það, vísindalegar staðreyndir, veruleiki. Mun- urinn á þessum tveimur skoðunarmátum er sá, að vér ímynd- oss ljósvakasveiflurnar jafnan sams eðlis og stöðugar, en ‘itirnir myndu breytast, ef sjónfæri vor breyttust, þótt sveifl- urnar sjálfar breyttust ekkert. Er þar séð eitt aðaleinkenni náttúrunnar, listin sú að gera margt úr fáu. Ef vér hugsum °ss sem mögulegar óteljandi tegundir sjónfæra, þá eru þar með fram komnar óteljandi myndir hins sýnilega heims. Hvorttveggja, sháldskapur og vísindi, eru spegilmyndir (sjálfsagt spéspegils- ^yndir!) af hulinni ásjónu sannleikans, — sitt frá hvorri hlið. Það má líka segja, að skáldskapur og vísindi séu ólíkar að- ferðir til að kynnast veruleikanum. Hvort fyrir sig notar sína sérstöku sálarhæfileika, — skáldskapurinn innsæi og tilfinn- ín9u, en vísindin athugunargáfu og rökleiðslu. Þróunarkenn- 1n9in var t. d. heimspekilegt og skáldlegt hugarflug löngu n^ur en hún varð vísindaleg fræðikenning. V. Ljóðrænan skáldskap skilja menn bezt, að ég hygg, á vissu aldursskeiði og njóta hans þá innilegast. Þeir eru tiltölulega ^áir, sem varðveita móttækileika sinn fyrir skáldskap langt Eam á fullorðinsár. Helzt eru það skáldin sjálf og skáldlega ^innaðir menn. — Það er á unglingsárunum, um það leyti, er 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.