Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Page 103

Eimreiðin - 01.01.1927, Page 103
eimreidin HUGLEIÐINGAR UM SKÁLDSKAP 83 Oscar Wilde segir í »De Profundis*, að það sé æðsla þrá listamannsins að láta sjálfan sig, eðli sitt, í ljós. En það á ekki eingöngu við listamenn, heldur við alla menn. Við þráum stöðugt og erum stöðugt að láta í ljós eðli okkar með hugs- unum okkar, orðum og athöfnum. En hjá fæstum okkar verð- ur úr því list. Æðsta listin er sjálfsagt lífslistin, — að gera líf sitt að fagurri, samræmri heild, að listaverki. En skáldið lætur sjálft sig í ljós með orðum, — orðum, sem töfra, hrífa og leysa úr læðingi. í sundurlausum orðum eða samföstum lætur skáldið í ljós innsta eðli sitt, á þann hátt, að úr því verður fagurt samræmi. En það er einmitt þetta, sem við eig- um við með orðinu »list«. List getur ekki verið ljót, og ekkert Ijótt getur verið list. VII. Eg hef nú um hríð athugað skáldskap frá ýmsum hliðum. ^ið höfum séð, að hann skilur og túlkar, leysir úr böndum og lætur í ljós. Við höfum séð, hvenær hann verkar dýpst á mennina, — að það er einmitt á þeim árum, þegar alt er í uexti, þegar alt er eitt allsherjar æfintýri. Og þetta kemur okkur enn þá nær hjartarótum skáldskaparins, — því að skáldskapurinn gerir meira og er meira en alt þetta, sem nú yar talið. Hann er bjarminn yfir lífinu, freisting fjarskans, blámi víðáttunnar, hið eilífa æfintýri. Á rúmhelgum dögum skilur hann og túlkar hið ytra og hið innra. Á helgum, á sín- um æðstu augnablikum, reynir hann að segja hið ósegjanlega. Og er ekki, þegar alt kemur til alls, hið ósegjanlega eitt þess vert, að það sé sagt? Jakob Jóh. Smári.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.