Eimreiðin - 01.01.1927, Page 107
EIMREIÐIN
FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAGS
87
[7. fundur 1844]
Þann 24. Febrúar var fundur haldinn á sama stað og áð-
ur, vóru átta á fundi. Konráð las upp grein er hann hafði
samið um boðsritið frá Bessastöðum, og var það tekið með
öllum atkvæðum.1) Br. Petursson tók að sér fyrstu »Korrect-
uru* á Fjölnir Skúli og Gísli Thorarensen aðra; Brynj Snorra-
«on og Halldór þriðju. Konráð las upp formála fyrir bóka-
^regnina,2) og nokkur orð um stafsetningu. Var hvorutveggja
tekið í einu hljóði, og kom mönnum saman um að láta prenta
orðin um stafsetninguna fremst í Fjölnir.3)
Br. Snorrason.
P-' Pétursson. G. Thorarensen. Konráð Gís/ason. Br. Pjetursson
li. K. Friðriksson B. Thorlacius. G. Þórðarson
[8. fundur 1844]
2. Marts var fundur haldinn á sama stað og áður, voru 7
3 fundi. Þá var rædt um að skifta bókunum með fjelags-
°ionnum til sölu. Skúli braut uppá að gjefa öllum hófsemdar-
^ielagsmönnum í Kpmhöfn eina bók af Fjölnir, og urðu menn
á það sáttir. Sjera Pjetur dróst á að semja ávarp til Islend-
ln9a um bindindi.
P' Pétursson. B. Thorlacius. Br. Pjetursson. H. K. Friðriksson.
Konráð Gíslason G. Thorarensen. Br. Snorrason
|9. fundur 1844]
Laugardæginn 9 Marz var fundur haldinn á sama stað og
áður og vóru 7 á fundi. Ðr. Pjetursson las upp kvæði eptir
lónas 1 »SIáttuvísu« sem tekin var með öllum atkvæðum.
2- »Illann læk eða Heimasetuna* var tekinn með öllum at-
1) Prentað í Fjölni, 7 ár, bls. 100—103.
2) Prentaðar í Fjölni, 7. ár, bls. 71—74.
3) 7. árg., bls. 1—3.