Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 111

Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 111
íimreiðin RADDIR UM MVND BÓLU-HJÁLMARS 91 verða til þess, að mynd þessa þjóðkunna skáldjöfurs í hópi íslenzkra alþýðuskálda skýrðist enn þá betur en þegar er orðið. Ritstj. Allir menn eru með því marki brendir, að þeim leikur hugur á að sjá þá. sem getið hafa sér frægð í einni eða annari mynd. Sé þess ekki k°stur, þykir þeim mikils um vert, ef þeir ná að eignast mynd af þeim. Og nú á dögum, þegar prentmyndir kosta aðeins fáa aura, eru fá heimili svo fátæk, að ekki prýði þar veggi myndir af fleiri og færri óskmögum Þióðarinnar. Svo að segja hvert barn hér á landi á mynd af Jóni for- sefa, Hallgrími Péturssyni og Jónasi Hallgrímssyni. Að minsta kosti kann- ast þau öll við þær. Og þessar myndir eru meira virði en sumir gera sáf grein fyrir. Þær vekja fyrst og fremst til umhugsunar um þá, sem Þær eru af, kveikja löngun eftir að vita sem flest um þá, en það er frumskilyrði þess, að allur almenningur geti lært af þeim og haldið í sPor þeirra. Myndirnar sjálfar fræða líka meira og minna um mennina, svo að jafnvel þeir, sem lítt þekkja til lífssögu eða starfa afburðamann- anna, geta samt orðið fyrir nokkrum áhrifum af þeim, af myndunum e>num. Og myndirr.ar hjálpa líka stundum ásamt verkunum öðrum til að skilja afburðamanninn. Skilyrði þess, að myndir af brautryðjendum og stórmennum geri þetta gagn og meira, er það, að þær séu góðar, sem Sannastar, líkastar. Annars villa þær sýn, gefa skakkar hugmyndir og valda misskilningi. Slíkt er altaf til ílls. Að vísu getur góð skrípamynd, sem dregin er af list, hjálpað til að þekkja vel eitthvert einkenni þess ntanns, sem hún er af. En með henni er aðeins hálfsögð saga, og þeir sem dæma manninn eftir henni einni gera honum stórlega rangt til og lafa sjálfir villir vegar. Myndlist hefur aldrei staðið í blóma hér á landi. ^kki högglist heldur. Því eigum vér fáar sannar myndir ástgoða voira ^Vr en ljósmyndir verða almennar; jafnvel ófáir af merkum mönnum 19. aldar eru gleymdir að ytra útliti öllum þorranum, því að þeir létu aldrei mYnda sig. Margir sakna þess sárlega um suma þeirra. Þar á meðal er Bólu-Hjálmar. Þeir sem nokkuð þekkja til æfi hans og Ijóða myndu Hosa af honum góða mynd. En því láni er ekki að fagna, að Bólu- Hjálmar „sæti nokkru sinni fyrir“, né að nokkur listamaður málaði eða ^Vggi í óbrotgjarnan stein drætti hans, meðan hann lifði. Nú fyrst, eða um 50 árum eftir dauða Bólu-Hjálmars, hefur Ríkarður lónsson listamaður teiknað andlit hans eftir ýmsum myndum, „sem sagt Var að mintu á Hjálmar" og lýsingum annara. Þessi mynd Ríkarðs, sem óirtist í 3. hefti Eimreiðarinnar 1926, er tilefni greinarstúfs þessa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.