Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 121

Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 121
EIMREIÐIN RITSJÁ 101 slanda „róm kátum góm látum“ 7125? Lítt skiljanlegt er „mín, eftir“ 14822 3^ en |mun eftir“ ætti vel viö. Úr þessu geta þeir skorið, sem til handritanna ná, svo og því, hvor réttar fer með vfsu síra Björns í Sauð- lauksdal, V. Þ. G. á bls. 275 eða Hannes Þorsteinsson í Skírni 1924 ^s- 114. En V. Þ. G. hefur séð svo fyrir, að einnig þeir, sem ekkert hafa annað í höndum en bók hans, geta gengið úr skugga um, hve ábóta- vant henni er í þessari grein. Menn beri saman rithandarsýnishorn á bls. 375 og 399 við það, hvernig V. Þ. G. les úr þeim á bls. 166, 382—3 °9 398—400. Út á fyrsta kaflann er að vísu heldur smátt að setja, en Þ. G. prentar hann til að sýna réttritun Eggerts, og ætti þá engu að skeika. En villurnar í tveim síðari köflunum eru ekki allar saklausar. Eggert talar um „konungsins hjarta", úr því gerir V. Þ. G „konungsins hita“ (38317). Eggert segir „viðleggjast", en V. Þ. G. „útleggjast" (38321), °9 er enginn botn í setningunni, þegar svo er lesið. Brúðkaupssiðabók Eggerts er, samkvæmt orðum hans sjálfs, með „ræðum", en eftir því sem V. Þ. G. ritar með „k(v)æðum“ (4001). Auk þess er margt um smá- V|Hur, og engin föst regla verður fundin um það, hvort eða að hve miklu leY'i stafsetningu frumrita er fylgt, t. d. um ð og d. Handritin hafa auð- Vltað einlægt d, en því er stundum breytt í ð og stundum ekki, jafnvel S1,t á hvað í sama orði (t. d. Siðgiæde 400s). Slíkt er auðvitað mein- laust, en það er ekki þrifalegt. Frágangur bókarinnar mætti vera miklu betri af hálfu höf. og próf- arkalesara. Erlendum orðum og nöfnum er margsinnis misboðið (Bricca, Celcius, Schiich fyrir Bricka, Celsius, Schiik o. fl.). Rousseau er kallaður ]ack að fornafni, eins og reyfaraskáld úr Ameríku. Latína bókarinnar er stundum heldur illa leikin, en slfkt mun nú raunar þykja eiga við hjá 0ss 20. aldar stúdentum. Eg get þess eins, að höf. virðisf í bindindi um a^ skrifa ch (disticon, Crysoris, Thorcillius o. fl.). Leiðinlegast er þó að s)á hvað eftir annað Ijótar stafsetningarvillur í íslenzku bókarinnar, t. d. um i og y. Menn mega ekki telja sér „hofmensku það að gera hvað skólapi]tar eru strýktir fyrir", sagði Eggert. Það er auðvitað lítil list að lesa í málið, en í vandaðri bók á þess alls ekki að þurfa. Sumar prent- VlHurnar geta líka gert mönnum grikk, ef þeir eru ekki á verði. Svo er *• þegar ártöl eru brjáluð eða vísað í skakt bindi bókar (1753 fyrir '655 bls. 98, 1700 f. 1800 bls. 323, 1925 f. 1924 bls. 426 I. 5 a. n., II. f- III. bls. 422, I. 3), en einkum getur verið meinlegt, þegar tölusetning handrita hefur farið úr lagi: 2075 (bls. 60 1. 9) á víst að vera 1845; 233 (bls. 423 1. 14) er rangt fyrir 223, og 181 (bls. 429 I. 4) á að vera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.