Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 126

Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 126
EIMREIDIN 106 RITSJÁ skólum og heimahúsum, af öllum þeim sem dönsku nema og einhver viðskifti hafa við danska þjóð. RÖK JAFNAÐARSTEFNUNNAR eftir Fred Henderson. Rvík. 1926. Furðu gegnir hve hljótt hefur verið um þessa bók í íslenzkum blöð- tim. Hér er þó rætt um þau mál, sem mest eru á dagskrá. Það er nú meira en hálft ár síðan bókin kom út, og enn hafa ekki sést nema örfáar stuttar umsagnir um hana á prenti. Þó er hér um merkilegt rit að raeða. Því getur enginn neitað, hverrar skoðunar sem hann kann að vera 1 þjóðfélagsmálum. Höfundurinn er jafnaðarmaður, og frá jafnaðarmannsins sjónarmiði er bókin rituð. Skýr framsetning, rökfesta og gerhygli eru megineinkennt hennar. Höf. tekur eitt atriðið öðru flóknara og brýtur til mergjar. Ver skulum taka til dæmis þriðja kaflann: um jafnaðarstefnuna og persónu- lega eign. Höf. hefur sýnt fram á, að takmark jafnaðarmanna sé að af- nema einstaklingseign á landi, framleiðslutækjum og fjármagni. Um annað afnám eignar er ekki að ræða og getur ekki verið að ræða. Röksemda- leiðsla höf. fyrir því, hvernig þessi breyting yrði til þess að trygsi3 hverjum borgara eign og afnot betur en nokkurntíma verður unt með nu- verandi fyrirkomulagi reynist áreiðanlega veigamikil öllum hugsandi mönnum- Það er nú einusinni svo, að fræðslan er eina vopnið sem dugar við nútíðarmanninn, þegar alt kemur til alls. Hefðir og erfðavenjur falla etns og fúin bönd af honum, ef hvorttveggja á sér ekki stoð í veruleikanum- Stjórnmálaflokkarnir verða að hafa þetta í huga ekki síður en t. d- kirkjan. Þeir verða alveg að hætta að þyrla ryki í augu almennings, sn setja þekkinguna, fræðsluna, sannleiksleitina í öndvegið. Bækur eins og þessi eru ólíkt meira virði til skilnings og fylgisauka einhverri þjóðmála- stefnu en hið altof algenga nudd og bolabrögð blaðanna, sem aldrei gerir annað en skapa fyrirlitningu lesendanna og setja stimpil markleysunnar a umræður um mikilvæg mál. Gegn bók eins og þessari gildir aðeins eitt vopn: gagnrök. Og látum svo vera að sýna megi fram á einhverja ókosti þeirrar þjóðmálastefnu, sem bók þessi ræðir um. Engum dettur vísf 1 hug að halda, að allir verði að englum þó að hún kæmist á. En þó að ekki sé annað en þ^ð, að unt yrði með breyttri þjóðfélagsskipun að koma í veg fyrir ranglæti einkaauðsöfnunarinnar á kostnað hinna kúguðu, þá væri óneitanlega mikið unnið. Henderson sýnir fram á, hvernig bæði þetta og fleiri umbætur megi fram fara. Og hann gerir það vel.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.