Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Page 128

Eimreiðin - 01.01.1927, Page 128
108 R1TS]Á EIMREIÐIN TímtrU iðnaðarmanna hóf göngu sína um áramótin. >ar er saga Iðn- aðarmannafélagsins í Reykjavík 1867—1927 eftir Hallgrím Hallgrímssonr og fylgja myndir af nokkrum helztu starfsmönnum þess félags síðan það var stofnað. Ennfremur er í heftinu ágrip af sögu Iðnskólans f Reykjavík eftir Helga H. Eiriksson og grein um samskóla Reykjavíkur eftir ]ón Ofeigsson. Réttur, tímarit um þjóðfélags- og menningarmál, kemur út á Akureyri, ritstjóri er Einar Olgeirsson. Tímarit þetta er að vísu ekki nýlt. Þórólfur Sigurðsson frá Baldursheimi gaf ritið út í tíu ár, en hefur nú selt það núverandi ritstjóra þess. Með 1. og 2. hefti XI. árgangs hefur ritið tekið allmiklum stakkaskiftum og ríður hinn nýi ritstjóri allgeyst úr hlaði og — það sem betra er — fer á kostum víða. Grein hans Erlendir menn- ingarstraumar og Islendingar er rituð af fjöri og krafti, og þar er margt vel sagt. Höf. virðist gagntekinn af nýjum hugsjónum í þjóðfélags- og menningarmálum og er staðráðinn í að ryðja þeim braut. Hann hefur ímugust á allri einangrun og íhaldssemi, en gengur þar of langt, þegar hann blandar þjóðrækni Fjölnismanna saman við einangrun og íhald. E. O. segir, að Fjölnismenn hafi flestir tekið íhaldssama afstöðu undir „þjóðlegu" yfirskini, þegar um ákvörðun alþingisstaðarins var að ræðar og barist gegn skoðun ]óns Sigurðssonar, að hafa staðinn í Reykjavík. Það er rétt, að Fjölnismenn vildu endurreisa alþingi á ÞingvöIIum, en það var áreiðanlega ekki vegna íhaldssemi, heldur þvert á móti vegna þess, að eldmóður framsækinnar æskulundar var enn heitari í þeim en öðrum. Þeir gátu ekki hugsað til þess, að alþingi skyldi háð í meira en hálfdönskum bæ eins og Reykjavík var þá, en gengið yrði fram hjá hin- um forna íslenzka þingstað. Hitt er rétt hjá höf., að fastheldni við þaó þjóðlega getur leitt menn afvega, en ég get ekki séð í hverju sú afvega- leiðsla hefði átt að vera fólgin, þótt Fjölnismenn hefðu fengið því fram- gengt, að alþingi yrði endurreist á Þingvelli. Eg þykist þess fullviss, að þingið hefði ekkert verið í minna áliti fyrir það hjá þjóðinni en nú er. Það sem heilbrigt er í því þjóðlega verður að halda velli og má hvorki né á að víkja fyrir aðfengnum sora. Um þetta getum við sjálfsagt oröið sammála. Vmsar athyglisverðar greinar þjóðmálalegs efnis eru í Rétti auk þessarar, svo sem Togaraútgerðin eftir Harald Guðmundsson og Um þjóðnýtingu eftir Stefán ]óh. Stefánsson, ennfremur ýmsar erlendar fréttir, ritsjá o. fl. Gunnar Benediktsson: VIÐ Þ]ÓÐVEGINN Ak. 1926. Höfundurinn er sóknarprestur á Saurbæ í Eyjafirði, en fæst jafnframt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.