Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 129

Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 129
EIMREIÐIN RITSJÁ 109 við aö rila skáldsögur. Hann byrjaði ungur þá list, og tvær bækur hafa komið út eftir hann. Þessi er sú þriðja, Þetta er æfisaga eða öllu heldur kaflar úr æfisögu konu, dóttur bæjar- fógetans I Reykjavík, sögð af henni sjálfri. Þessi kona má ekkert aumt síá. Mannúðin er sterkasti þátturinn í eðli hennar, og hún er sífelt að fórna sér fyrir þá bágstöddu. En orsakir bágindanna þekkir hún ekki. Hún heldur jafnvel um eift skeið, að þau séu eðlileg og að ekki sé hægt hjá þeim að komast. Seinna sannfærist hún um, að ýmislegt af þessu f>öli á rót í ýmsu því, sem sumir nánustu vandamenn hennar leyfa sér a& láta viðgangast. Mágur hennar, læknir á Siglufirði, selur ólöglega á- fengi í stórum stíl og eyðileggur með þvi líf heilla fjölskyldna. Faðir hennar hilmir yfir glæpi til þess að bjarga mannorði „kristilega" sinnaðs eignamanns, sem á hjá honum stórfé. Hún uppgötvar smámsaman, að þjóðfélagið er gerspilt og rotið. Hún leggur loks árar í bát, flýr burt 0f heimili sínu og gerist sveitakona austur í Olfusi. Höf. hefur tekið til meðferðar í sögu þessari erfitt viðfangsefni og vandleyst. Stíll hans er hvorki tiltakanlega áhrifamikill eða listfengur og samband orsaka og afleiðinga í viðburðarás sögunnar ekki alt af rökvís- 'ega rakið, en hann virðist rita af innri þörf og segir blátt áfram og fúspurslaust það sem honum býr í brjósti. Trú hans á mennina sýnist ekki sterk og lítil takmörk fyrir því, hve mikið ilt og auðvirðilegt þeir geta látið sér sæma. En mennirnir gera ekki hið illa af ásettu ráði, fieldur miklu fremur af heimsku og skammsýni — og svo af gróðafíkn. Maður, sem hefur safnbauk hjá sér fyrir heiðingjatrúboð og útbýtir stól- faeðum gefins, selur sjómönnum smyglað vín að lokinni guðsþjónustu og Sræðir á því stórfé. Eina persónan í sögunni, sem verulega er í spunnið, baejarfógetadóttirin, verður að draga sig í hlé og hörfa af leikvelli Iífsins, Þar sem hún hugði að vinna stórvirki, en hræsnarar og löðurmenni halda velli. Höf. leysir að vísu ekki þá spurningu, hvers vegna þetta sé svona, en hann álítur að þessu sé hægt að breyta og að þetta muni breytast í framtíðinni. Hvernig það megi ske, segir hann ekki. En sögu- betjan, sem barist hefur gegn böiinu eftir þvf sem skilningur hennar og Itraftar leyfa, án þess að sjá nokkurn verulegan árangur verka sinna, beygir sig í sögulok í skilyrðislausri auðmýkt fyrir vilja drottins. Guðs- •faustið verður síðasta hálmstráið, þegar allar aðrar vonir hafa brugðist. 1 sögulok er það presturinn fremur en þjóðfélagsumbótamaðurinn, sem hefur síðasta orðið, þótt ráða megi þá skoðun höfundarins af ýmsu, að ■Þeir eigi og verði báðir að fylgjast að hjá hinni komandi kynslóð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.