Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 130

Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 130
110 RITSJÁ eimreiðin Ólafur Friðriksson: VERNDUN Rvík 1926. í rillingi þessum er vakiö máls á því að friða beri ýmsa íslenzka náttúrugripi og landsvæði, sem að einhverju leyti eru sérkennileg að fegurð eða öðrum einkennum- Nefnir höf. ýmsa merkilega náttúrugripi, sem hann telur sjálfsagt að friða nú þegar. Vmislegur fróðleikur er í ritgerð þessari og málið, sem höf flytur, eitt af menningarmálum íslenzku þjóðarinnar. Kristmann Guðmundsson: ISLANDSK KJÆRLIGHET. Noveller. Oslo 1926 (H. Aschehoug & Co.). Þessar smásögur bera að vísu merki þess, að höfundurinn er ungur og á eftir að ná þroska, en frásögnin er lipur og létt og rithöfundarein- kennin auðsæ. Beztar þykja mér sögurnar Havets samvittighet og Livet i og for sig. Kr. G. hefur auk þessara sagna skrifað smásögur í dönsk og norsk blöð, og hafa Eimr. verið sendar þrjár þeirra: Gaven, Txdiunt vitæ og lld og is. I ráði er að þessi bók hans komi út á þýzku í vor. ISLANDICA, Volume XVII. Two cartographers by Halldór Her- mannsson. Ithaca, New York 1926. Að þessu sinni flytur Islandica ítarlega ritgerð um Iandabréfagerð þeirra biskupanna Guðbrands Þorlákssonar og Þórðar Þorlákssonar, °9 fylgja ellefu myndir til skýringar og fróðleiks. Það er alt af fengur að því, sem Islandica flytur, og tímarit þetta ómissandi öllum, sem íslenzkum fræðum unna og ensku lesa, því mörg þau viðfangsefni, sem H. H. tek- ur þar til meðferðar eru áður lítt krufin til mergjar. Og fáir vinna nú betur og dyggilegar að því, að útbreiða þekkingu á landi voru og þjóð en hann, bæði sem kennari í norrænum fræðum við Corneil-háskólann, bókavörður við Fiske-bókasafnið í Ithaca, og höfundur þeirra mörgu og góðu ritgerða, sem birzt hafa um Island og íslenzk efni í Islandica, þau seytján ár, sem ritið hefur komið út. ALTGERMANISCHE KULTUR. Von Professor Dr. G. Neckel (Wissenschaft und Bildung Nr. 208). Verlag von Queile & Meyer in Leipzig. (Verð ib. M. 1,80). Þetta er menningarsaga forngermanskra þjóða. Höf. er kunnugur þeim heimildum, sem hér koma til greina, hvort sem þeirra er að leita í ritum þeirra Cesars og Tacitusar eða í Eddunum, norrænum fornsögum og íslendingasögum. Hér er forngermönsk og fornnorræn menning sýnd í ljósi þeirra fornfræðarannsókna, sem fram hafa farið síðastliðin hundrað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.