Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Side 72

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Side 72
SKIPT UM SKOÐUN lokið áður en það flytur sig. Aðeins þeir, sem hafa lokið mörgum einingum á tiltek- inni braut, þurfa á sveigjanleika kerfisins að halda þegar þeir flytja sig; þá sem nán- ast engu hafa lokið skiptir sveigjanleikinn auðvitað litlu eða engu máli. Ef stórir hópar flytja sig án þess að hafa verið komnir nokkuð áleiðis í upphaflegu námi sínu þá skiptir auðvitað ekki sköpum hvort þeir fái margar einingar metnar eða ekki og þar af leiðandi skipta svokallaðar „blindgötur" ekki sköpum. Þá mætti jafnvel telja til hins eiginlega flutningshóps sem hafa lokið meira en eins árs námi. Mynd 2 Dreifing eininga sem þeir sem flytja sig hafa lokið áður en þeir flytja sig í fyrsta sinn % Einingar Mynd 2 sýnir hve mörgum einingum nemendur hafa lokið áður en þeir flytja sig. Þar er annars vegar sýnd dreifingin fyrir allan hópinn og hins vegar fyrir þrjá stærstu hópana í Töflu 2.13 Það er ekki að sjá neinn verulegan mun á hópunum. Yfir helmingur nemenda hefur lokið færri en 30 einingum fyrir flutning og um 70% nemenda hafa Iokið 40 einingum eða færri áður en þeir flytja sig. í grófum dráttum má því segja að nemendur flytji sig tiltölulega snemma. Af þeim 17%, sem flytja sig á milli brauta, hafa um tveir þriðju lokið ríflega árs námi eða minna. Þá verður flutningshópurinn, sem ætti að vera áhyggjuefni í kerfinu, ekki svo stór, eða ríflega 5% allra nemenda sem hafa skráð sig í framhaldsskóla. Þar við bætist að sumir þeirra hafa lokið fyrsta prófi áður en þeir flytja sig. Að því verður vikið hér á eftir. Það sem ef til vill vekur mesta athygli á Mynd 2 er hve hlutfallslega margir flytja sig af iðnnámsbrautum fjölbrautaskólanna eftir um það bil eins árs nám. Þessi athugun 13 Fleiri eru skráðir í iðnnám í iðnskólunum en í fjölbrautaskólunum, en fleiri flytja sig af iðnnámsbrautum fjöl- brautaskólanna (sjá Töflu 5). 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.