Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Page 23
HRAFNHILDUR RAGNARSDÓTTIR
Ramtnar 1, 2 og 3 r
Dæmisaga 1. HA_5ára
Það var einu sinni strákur sem átti frosk - og strákurinn átti líka hund - en um nóttina læddist
froskurinn úr krukkunni sem hann hafði verið í meðan strákurinn steinsvaf [!] og hundurinn uppi hjá
honum - um daginn þegar strákurinn vaknaði varð hann steinhissa og líka hundurinn - hundurinn
hafði lent í litlari [: Ittilli] krukku - strákurinn leitaði úti en tók þá ekki eftir að hundurinn datt niður -
strákurinn fór út um dyrnar alveg þar sem hundurinn hafði verið - hundurinn sleikti strákinn en
strákurinn var reiður út afþvíað hann braut krukkuna hans - strákurinn fór út og kallaði áfroskinn en
hvergi var froskurinn [: froskinn] að finna - hundurinn reyndi að þefa uppi' loftinu þar sem hann hafði
hoppað en fann enga lykt nema af loftinu - þarna var skógur nálægt og flugnabú var í einu trénu og
hola við hliðina á trénu - strákurinn kallaði áfroskinn í holunni en hvergi heyrði hann neitt - allt í einu
kom moldvarpa upp úr beint á nefið litla stráksins - strákurinn nuddaði nefið og tók þá ekki eftir að
hundurinn var að keppast við að ná flugnabúinu niður úr trénu - strákurinn för uppí grein á tré og
kallaði á froskinn en hvergi fannst froskurinn - en hundurinn hafði brotið þá kúpuna með öllum
flugunum í - um leið og ugla kom út úr gatinu á trénuflugu allar flugurnar á [/] á árás á hundinn -
litli strákurinn elti hundinn - hundurinn fór einmitt þar sem steinn var - strákurinn fór upp á steininn
og kallaði áfroskinn en áður en hann vissi aflyfti hreindýr höfðinu sínu upp og hljóp með hann þar sem
klettur var - hann* bremsaði um leið og brúnin var á klettinum og vatn var þar nálægt - strákurinn og
hundurinn duttu niður af brúninni og beint í vatnið - en [//] þegar þeir heyrðu eitthvað hljóð á bakvið
&hu &hu trjábol sem var þar nálægt - strákurinn hlustaði vel og hundurinn athugaði hvort hann gæti
séð uppá höfðinu á stráknum - strákurinn sagði uss við hundinn sinn afþví að hann ætlaði að athuga
hvort froskurinn hans var[: væri] þarna-þeirlitu oghvaðsáu þeir? Þeir sáu... þeir sáu einmitt froskinn
hans - hann var búinn að eignast konu - þeir heyrðu þrusk ígrasi nálægt og stukku ekki þá margir litlir
froskar út úr grasinu - strákurinn og hundurinn lit 'á [: litu dl litlu froskana og fannst þeim [: þeir] sætir
- þeir vildu eiga eitthvað í litlu froskunum - þeirfengu einn lítinn frosk og kvöddu froskafjölskylduna
og héldu lieim á leið.
Dæmisaga 2. MIÐ_5ára
Ég veit alveg hvaðgerðist -froskurinnfór úr og svo för hundurinn -fór alveg inní[Veistu hvað... Barnið
talar útfrá sögunni um annað efni] - þá var froskurinn horfinn nei! froskurinn fór úr - svo var hann
horfinn - svo er hann að fara að klæða sig í-svo [/] svo [/] svo hundurinn aðfinna lyktina í - svo [/]
þarna svo er... þarna kallað'á hann froskinn, strákurinn, -og svo er hérna þess... hundurinn að fylgjast
með - svo datt... sá hann þegar hann datt niður, hundurinn - svo vá! svofó... halti [: hélt]... halti [:
hélt] hann á hundinum - svo sleikti hundurinn kinnina hans - svo var hann að kalla ennþá áfroskinn
- svo var hann aðfinna lyktina - svo var hann að kalla - svo var hann að borða, nei [!] gelta - svo var,
þarna, gera svo... - svo að halda fyrir nefið - svo var hann [framkallar hljóð] - og „vh'!" svo svo var
hann að reyna að berjast viðflugurnar - svo voru þeir aðfara að berjast við hann - og svo ætl... var hann
að klifra í tré - svo datt hann - svo uglan var brjáluð - svo ætlaði [: ætluðu] flugurnar að stinga hann
i' rassinn - svo flaug uglan - svo látti [: lét] hann á eitthvað bara svona - og svo var svo þreyttur - og
svo var hann að kalla ennþá - svo var hreindýr - svo var hundurinn einhver... - svo hlaupti [: hljóp]
hreindýrið - svo dutt... duttu þeir báðir - svo duttu þeir í vatnið - svo var hérna hundurinn ofaná hann
[: honum] - svo látti [: le't] hana [: hann] hafa hljóð - svo synti hann - svo voru þeir að kíkja - svo sáu
þeir hér - þeir finnuði [: fundu] froskabörnin - eitt... einn er að fela sig - hann tók litla froskinn - svo
er þetta búið.
21