Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Side 23

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Side 23
HRAFNHILDUR RAGNARSDÓTTIR Ramtnar 1, 2 og 3 r Dæmisaga 1. HA_5ára Það var einu sinni strákur sem átti frosk - og strákurinn átti líka hund - en um nóttina læddist froskurinn úr krukkunni sem hann hafði verið í meðan strákurinn steinsvaf [!] og hundurinn uppi hjá honum - um daginn þegar strákurinn vaknaði varð hann steinhissa og líka hundurinn - hundurinn hafði lent í litlari [: Ittilli] krukku - strákurinn leitaði úti en tók þá ekki eftir að hundurinn datt niður - strákurinn fór út um dyrnar alveg þar sem hundurinn hafði verið - hundurinn sleikti strákinn en strákurinn var reiður út afþvíað hann braut krukkuna hans - strákurinn fór út og kallaði áfroskinn en hvergi var froskurinn [: froskinn] að finna - hundurinn reyndi að þefa uppi' loftinu þar sem hann hafði hoppað en fann enga lykt nema af loftinu - þarna var skógur nálægt og flugnabú var í einu trénu og hola við hliðina á trénu - strákurinn kallaði áfroskinn í holunni en hvergi heyrði hann neitt - allt í einu kom moldvarpa upp úr beint á nefið litla stráksins - strákurinn nuddaði nefið og tók þá ekki eftir að hundurinn var að keppast við að ná flugnabúinu niður úr trénu - strákurinn för uppí grein á tré og kallaði á froskinn en hvergi fannst froskurinn - en hundurinn hafði brotið þá kúpuna með öllum flugunum í - um leið og ugla kom út úr gatinu á trénuflugu allar flugurnar á [/] á árás á hundinn - litli strákurinn elti hundinn - hundurinn fór einmitt þar sem steinn var - strákurinn fór upp á steininn og kallaði áfroskinn en áður en hann vissi aflyfti hreindýr höfðinu sínu upp og hljóp með hann þar sem klettur var - hann* bremsaði um leið og brúnin var á klettinum og vatn var þar nálægt - strákurinn og hundurinn duttu niður af brúninni og beint í vatnið - en [//] þegar þeir heyrðu eitthvað hljóð á bakvið &hu &hu trjábol sem var þar nálægt - strákurinn hlustaði vel og hundurinn athugaði hvort hann gæti séð uppá höfðinu á stráknum - strákurinn sagði uss við hundinn sinn afþví að hann ætlaði að athuga hvort froskurinn hans var[: væri] þarna-þeirlitu oghvaðsáu þeir? Þeir sáu... þeir sáu einmitt froskinn hans - hann var búinn að eignast konu - þeir heyrðu þrusk ígrasi nálægt og stukku ekki þá margir litlir froskar út úr grasinu - strákurinn og hundurinn lit 'á [: litu dl litlu froskana og fannst þeim [: þeir] sætir - þeir vildu eiga eitthvað í litlu froskunum - þeirfengu einn lítinn frosk og kvöddu froskafjölskylduna og héldu lieim á leið. Dæmisaga 2. MIÐ_5ára Ég veit alveg hvaðgerðist -froskurinnfór úr og svo för hundurinn -fór alveg inní[Veistu hvað... Barnið talar útfrá sögunni um annað efni] - þá var froskurinn horfinn nei! froskurinn fór úr - svo var hann horfinn - svo er hann að fara að klæða sig í-svo [/] svo [/] svo hundurinn aðfinna lyktina í - svo [/] þarna svo er... þarna kallað'á hann froskinn, strákurinn, -og svo er hérna þess... hundurinn að fylgjast með - svo datt... sá hann þegar hann datt niður, hundurinn - svo vá! svofó... halti [: hélt]... halti [: hélt] hann á hundinum - svo sleikti hundurinn kinnina hans - svo var hann að kalla ennþá áfroskinn - svo var hann aðfinna lyktina - svo var hann að kalla - svo var hann að borða, nei [!] gelta - svo var, þarna, gera svo... - svo að halda fyrir nefið - svo var hann [framkallar hljóð] - og „vh'!" svo svo var hann að reyna að berjast viðflugurnar - svo voru þeir aðfara að berjast við hann - og svo ætl... var hann að klifra í tré - svo datt hann - svo uglan var brjáluð - svo ætlaði [: ætluðu] flugurnar að stinga hann i' rassinn - svo flaug uglan - svo látti [: lét] hann á eitthvað bara svona - og svo var svo þreyttur - og svo var hann að kalla ennþá - svo var hreindýr - svo var hundurinn einhver... - svo hlaupti [: hljóp] hreindýrið - svo dutt... duttu þeir báðir - svo duttu þeir í vatnið - svo var hérna hundurinn ofaná hann [: honum] - svo látti [: le't] hana [: hann] hafa hljóð - svo synti hann - svo voru þeir að kíkja - svo sáu þeir hér - þeir finnuði [: fundu] froskabörnin - eitt... einn er að fela sig - hann tók litla froskinn - svo er þetta búið. 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.