Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 62

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 62
TVÆR STEFNUR - TVENNS KONAR HEFÐIR í KENNSLU UNGRA BARNA leiðingar að aðferðir og innihald grunnskólans verði færðar niður í leikskólann eins og tilhneiging hefur verið til víða um lönd. Sem dæmi um tilraun þar sem leitast er við að tengja hefðir leikskólans og grunnskólans er ný skipan sex ára deilda í grunn- skólum í Noregi. Þar starfa nú leikskólakennarar og grunnskólakennarar saman og við uppbyggingu starfsins var slagorðið „það besta frá leikskóla og grunnskóla" haft að leiðarljósi (Haug, 2003; Tönnessen, 2002). í stað þess að gera tilraun til að tengja saman ólíkar hefðir leikskólans og grunn- skólans hafa aðrir lagt til að farnar verði aðrar leiðir og gengið út frá hugmyndum sem hvorki geta talist beint til leikskólahugmyndafræði eða grunnskólahugmynda- fræði. Bent hefur verið á að lýðræðislegt uppeldi í anda John Deweys, þar sem litið er bæði til barnsins og námskrárinnar henti báðum skólastigum (sbr. Kessler, 1991; Walsh, 1989). Dewey aðhylltist hvorki barnhverfa né námsgreinamiðaða kennslu og gagnrýndi báðar leiðir, annars vegar þá hugmynd að sjónum væri fyrst og fremst beint að námsefninu og kennsluaðferðunum og hins vegar að stundaróskum barns- ins (Dewey, 1938/2000). Önnur leið er sú að ganga út frá leiknum sem námsaðferð en þá leið hefur hópur norrænna fræðimanna farið við að skapa samfellu milli skólastig- anna. Talað er um leikmiðaða námskrá þar sem leikurinn er þróaður og hlutverk kennarans í leiknum er afar mikilvægt (Broström, 1999; Hakkarainen, 2004; Lindqvist, 2001). Starfsaðstæður Rannsóknir benda til þess að starfsumhverfi kennara hafi áhrif á hvernig þeir kenna og hvað þeir kenna (Bloch, 1987; Bresler, 1998; Erickson, 1986; Goffin, 1989; Goldstein, 1997; Jóhanna Einarsdóttir, 2001). Umhverfi leikskólakennara og grunnskólakennara er að mörgu leyti ólíkt. Skólastofa grunnskólans og leikskóladeildirnar eru í flestum tilfellum mjög ólíkar. Grunnskólabyggingarnar og leikskólabyggingarnar eru yfirleitt gjörólíkar og sömuleiðis skipulag þessara stofnana. Lög, námskrár og námsefni skólastiganna eru ólík og menntun kennara þessara skólastiga hefur verið með ólíku sniði. Hefðir og saga þessara stofnana er ólík og sömuleiðis væntingar foreldra og umhverfisins gagnvart hlutverki og starfsháttum þessara stofnana. Gera má ráð fyrir að þessar ólíku aðstæður hafi veruleg áhrif á starfshætti kennaranna. í Bandaríkjunum bar Elisabeth Graue (1993) saman viðhorf foreldra barna í for- skólabekkjum (kindergarten) og í fyrsta bekk. Hún komst að því að foreldrarnir væntu þess að í forskólabekkjum (kindergarten) væri lögð áhersla á félagslega þætti auk námslegra þátta. Væntingar til kennarans voru þær að hann væri alltumvefjandi og þætti vænt um börn. Foreldrar barnanna í fyrsta bekk lögðu hins vegar áherslu á námslega þætti sem væru kenndir af áhugasömum kennara sem hefði góða stjórn á börnunum. Ryan, Ochsner og Genishi (2001) gerðu athyglisverða greiningu á hvernig kennar- ar yngri barna eru kynntir í barnabókum, dægurmenningu og fræðibókum um yngri barna kennslu sem og í rannsóknum. Þær benda á tvær ríkjandi ímyndir af kennur- um yngri barna. Annars vegar eru barnmiðaðir kennarar sem bregðast við þörfum barnanna og styðja þau og hvetja til að leita nýrra leiða. Þeir bjóða upp á öruggt um- 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.