Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 68

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 68
T V Æ R STEFNUR - TVENNS KONAR HEFÐIR í KENNSLU UNGRA BARNA „Þið sem voruð með risaeðlurnar í eldhúsinu. Það voru þrjár risaeðlur hér í fataherberginu. Þegar manni er treyst til að vera í herbergi aleinn án full- orðinna þá er ykkur treyst til að geta það. Annars þarf einhver fullorðinn að vera að passa ykkur alltaf." Ekki var jafnmikið frjálsræði í Brekkukoti og var starfsfólkið alltaf til staðar þar sem börnin voru að leik. Starfsfólkið þar var mjög meðvitað um að styðja við börnin í þekkingarleit sinni og spurði þau hvetjandi spurninga. Áberandi er virðing fyrir hug- myndum og skoðunum barnanna og leitast er við að börnin komist að samkomulagi um hlutina. Eitt sinn þegar verið var að mála spurði stelpa: „Hvernig biandar maður bleiku?" Jóna svarar: „Já, hvernig blandar maður bleiku er spurningin, hver veit það?" Og annað barn svarar því. Um vorið ræddu börnin um hvað hafi orðið af lauf- unum, blómunum og græna grasinu frá því í haust og hvernig ný blóm geta komið í staðinn fyrir þau sem höfðu visnað og dáið. Börnin settu fræ í krukku og fylgdust með hvernig því reiddi af og teiknuðu myndir af því sem gerðist. Hér á eftir fara um- ræður milli barnanna þegar þau skoðuðu krukkurnar sínar: Jóna nær í krukkurnar sem eru úti í glugga og setur þær á borðið hjá börn- unum. Börnin skoða með áhuga. I sumum krukkunum er farin að vaxa planta. Ein stelpa segir að það sé farinn að vaxa stilkur út úr sinni. Jóna gengur á milli barnanna og skoðar krukkurnar þeirra. Hún segir við einn strákinn: „Var þetta allt inni í bauninni? En hún var svo lítil." „Hún þurfti vatn til þess," svarar barnið þá. „Hvað er komið hjá ykkur," spyr hún önn- ur börn. „Stilkur og laufblað", svara þau. Ein stelpan segir að þau hafi á- reiðanlega sett meira vatn í krúsina þess vegna sé komið meira hjá þeim. „Mér finnst svindl að það kemur ekkert hjá okkur Gunnari," segir Jóna. „Já hann setti alltof mikið vatn," segir þá ein stelpan og önnur bætir við: „Kannski tekur þetta misjafnlega langan tíma." „Já eða hann setti of mik- ið vatn, eða kannski tekur þetta misjafnlega langan tíma," endurtekur Jóna. Grunnskólakennararnir Eins og leikskólakennararnir sem tóku þátt í rannsókninni eiga grunnskólakennar- arnir tveir margt sameiginlegt. Skipulag og umgjörð skólastarfsins í fyrsta bekk í þeim tveimur grunnskólum sem kennararnir störfuðu við var þó með töluvert ólíku sniði. Sara var ein með 21 barn í bekk í litlu útihúsi á skólalóðinni í Hæðaskóla. Skóla- degi barnanna var skipt niður í 40 mínútna kennslustundir. Eftir fyrstu kennslu- stundina er 15 mínútna hlé, en eftir það eru tvær kennslustundir felldar saman með 15 eða 20 mínútna hléum á milli. Þessi tímaskipting virðist stýra starfinu töluvert og stundum vera til óhagræðis. Þegar skólabjallan hringir og komnar eru frímínútur þá er undantekningalaust hætt við það sem verið er að gera og farið í frímínútur. Árið sem rannsóknin fór fram markaði hins vegar ákveðin tímamót í skipulagi byrjendakennslunnar í Bryggjuskóla. Sex ára börnin voru öll í sama hópi með tvo aðalkennara auk viðbótarstarfsfólks. Fyrsti bekkur var til húsa í byggingu sem áður 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.