Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 136

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 136
HUGMYNDIR UM FLUTNING MENNTUNAR ... réttindarýrnun í frumvarpinu um kennaraháskóla" birti Morgunblaðið (1971) kröfur nemenda að kennarapróf barnakennara samkvæmt gömlu námskránni yrði metið jafngilt stúdentsprófi þannig að þeir ættu aðgang að Háskóla íslands. Almenningur var þögull. Ekkert var ritað um flutning kennaramenntunar í íslenskum dagblöðum frá 3. febrúar til 20. apríl 1971 að undanskildum þingfréttum blaðanna og kynningu á kröfum nemenda. Broddi Jóhannesson skólastjóri Kennaraskólans var aðaltalsmaður flutningsins. Gylfi Þ. Gíslason fyrrverandi menntamálaráðherra komst svo að orði í viðtali: Allar röksemdirnar komu frá rektor, Brodda Jóhannessyni. Hann sann- færði mig algerlega og mjög snemma um nauðsyn þess að breyta Kenn- araskólanum í háskóla. Þetta var hans hugmynd og ekki mín og hann gerði sér einnig grein fyrir því að það yrði erfitt fyrir mig að koma þessu í gegn. Eins og ég sagði, öll rök komu frá Brodda, ég treysti honum alger- lega. Mitt hlutverk sem stjórnmálamanns var að fá frumvarpið samþykkt. (Munnleg heimild, 26. júní 2000) Af þessu má sjá að Broddi stóð ekki einn. í viðtalinu greindi Gylfi frá því að fjármála- ráðherra hafi komið að máli við hann og sagt að hann myndi veita fjármagni í annað tveggja viðfangsefna; endurskipulagningu skyldunámsins eða Kennaraháskóla íslands, Gylfi mátti velja: Ég velti þessu gaumgæfilega fyrir mér og vissi að ég gat ekki ráðfært mig við neinn. Ég ákvað að velja Kennaraháskóla íslands. Enn þann dag í dag man ég röksemdafærsluna. Ég vissi að endurskipulagning grunnskólans myndi halda áfram og framkvæmdum yrði einungis seinkað, auk þess þurfti einnig að vinna frumvarpið betur. Ég vissi að Broddi hafði undirbú- ið flutninginn mjög vel og ef ég gerði ekkert í málum Kennaraskólans þá myndum við þurfa að bíða mjög lengi þar sem þetta var mjög byltingar- kennd breyting ... Ég er viss um að ég gerði rétt, eftirmenn mínir biðu einungis í nokkur ár með að endurskipuleggja grunnskólann. Ég veit ekki hve lengi við hefðum þurft að bíða eftir Kennaraháskóla íslands, sennilega ansi lengi. (Munnleg heimild, 26. júní 2000) Sú staðreynd að margir alþingismenn mótmæltu harðlega frumvarpinu um Kennara- háskóla íslands rennir stoðum undir þessi orð Gylfa. Nokkrir alþingismenn töldu enga nauðsyn á háskólamenntun fyrir barnakennara. Eitt helsta ágreiningsefnið í alþingisumræðunum var hvort það væri álitlegt og umfram allt hagkvæmt að stofna annan háskóla á íslandi, en einnig var talið að það þyrfti að vinna frumvarpið betur (Alþingistíðindi B2,1970, bls. 1365-1477). í umsögn Háskóla íslands um frumvarpið (Handrit: Háskóli íslands, 1971) og í ályktunum frá ráðstefnu Félags háskólamenntaðra kennara um skólamálafrumvörp árið 1971 kom fram að þessir aðilar lögðust ekki gegn því að færa menntun barnakennara á háskóla- stig en þeir voru hins vegar ekki sannfærðir um að stofna ætti annan háskóla og 134
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.