Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 155

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 155
ANNA ÓLAFSDÓTTIR miklu vinnuálagi sem staðið hefði rannsóknarstarfi við skólann fyrir þrifum að vissu marki. Almennt töldu stjórnendur að upplýsinga- og samskiptatækni gegndi mikil- vægu hlutverki í rannsóknar- og alþjóðastarfi og nauðsynlegt væri að efla slíkt starf til að styrkja stöðu háskólans í samfélagi þjóða. Bent var á að tæknin auðveldaði mjög samstarf fræðimanna og þátttöku í fjölþjóðlegu rannsóknarstarfi, auk þess sem hún byði upp á ýmsa möguleika á miðlun kennslu milli háskólastofnana í alþjóðlegu til- liti. Stjórnendur sögðust líta á framboð fjarnáms sem leið til að efla skólann og fjölga nemendum en einnig bentu þeir á að samfélagsleg sjónarmið eins og þörf byggðar- laga fyrir tiltekna menntun hefði mikið að segja um það hvaða nám væri boðið í fjar- námi á tilteknum stöðum. Athyglisvert er að fram kom að sá stakkur sem fjarnáminu hefði lengst af verið sniðinn, þ.e. að bjóða það í samstarfi við fræðslu- og símenntun- armiðstöðvar, byggja námið á myndun hópa á fjarkennslustöðum og nýta mynd- fundabúnað til kennslu, hefði fyrst og fremst ráðist af aðstæðum á þeim tíma sem fjarnáminu var hrundið af stað. Almennt voru stjórnendur sammála um að þessari umgjörð hefði verið viðhaldið að því leyti sem gert væri fyrst og fremst vegna þess hversu vel fyrirkomulagið hefði gefist. Tekið var þó fram að ánægja með þetta fyrir- komulag mætti ekki að koma í veg fyrir að menn horfðu fram á veginn og tækju mið af þeim möguleikum sem tæknin byði upp á á hverjum tíma. Þegar kemur að þáttum er varða kennara og kennslu voru stjórnendur almennt þeirrar skoðunar að áhugi kennara hefði mikil áhrif á hvernig notkun upplýsinga- og samskiptatækni þróaðist. Sumir kennarar kæmu eingöngu að kennslunni sem sér- fræðingar á einhverju afmörkuðu sviði og því ekki gefið að þeir kynnu eitthvað fyrir sér í kennslutækni eða vildu nýta sér upplýsingatækni í kennslu; margir kysu að kenna frekar eins og þeim sjálfum var kennt. Stjórnendur bentu þó á ýmsar sýnilegar breytingar hjá kennurum fyrir tilstilli tækninnar eins og þær að kennarar ynnu nú mun meira af kennsluefni á tölvutæku formi vegna þess hversu mjög það hefði aukist að efni væri dreift til nemenda gegnum Netið. Stjórnendur nefndu ýmsa þætti sem þeir töldu hafa áhrif á það hvernig innleið- ingu upplýsingatækni í kennslu og þróun nýrra kennsluhátta kæmi til með að reiða af. Fyrst ber þar að nefna þátt stoðþjónustu bæði í formi ráðgjafar og kerfisbundinna námskeiða sem flestir töldu gegna lykilhlutverki í innleiðingu nýrrar tækni. Breytt greiðslufyrirkomulag fyrir kennslu var þó það atriði sem flestir stjórnendur lögðu áherslu á sem áhrifaþátt. Umræddar breytingar fela í sér að fyrirlesturinn skipar ekki lengur þann sess að vega þyngst í launum heldur eru námskeið flokkuð í ákveðna flokka eftir eðli og vinnulagi. Voru þeir stjórnendur sem þetta atriði nefndu sammála um að þessi nýja leið væri líkleg til að hafa mikil áhrif á kennsluhætti. Töldu þeir að þrátt fyrir stutta reynslu væri þegar búið að sýna sig að fyrirlestrum hefði fækkað með þessu nýja fyrirkomulagi. í hugum allra stjórnenda leikur fjarnámið einna mikilvægasta hlutverkið hvað varðar þróun í notkun upplýsinga- og samskiptatækni í námi og kennslu. Fjarnámið var nefnt sem drifkrafturinn í þessu tilliti. Leiðir sem farnar væru í fjarkennslunni væru yfirfærðar á staðbundið nám ekki hvað síst þegar kennarar sæju margvíslegt 153
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.