Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Page 162

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Page 162
MAT Á NOTKUN UPPLÝSINGA- OG SAMSKIPTATÆKNI ... í fjarnámi. Þegar kennarar voru beðnir að taka afstöðu til þess hvort tímafrekara væri að undirbúa fjarkennslu en staðkennslu var meira en helmingur kennara þeirrar skoðunar og sama hlutfall var sammála því að kennsluaðferðir yrðu ekki nægilega fjölbreyttar í fjarkennslu. UMRÆÐA Ef fyrst er vikið að niðurstöðum er varða þróun Háskólans á Akureyri sem stofnun- ar er ljóst að staðsetning hans á landsbyggðinni hefur skipt miklu um hvernig hann hefur þróast. Hlutverk hans sem háskóla á landsbyggðinni hefur haft margvísleg áhrif á ýmsar ákvarðanir er varða það hvaða nám er boðið og hvar það er í boði á landinu. Áður hefur verið fjallað um kennslulíkan sem M. Allyson Macdonald (2002) hefur þróað. Hún bendir á að líkanið geti ekki síður komið að gagni þegar starfsemi stofnana sé skoðuð. Sjá má á mynd 1 hvernig nýta má líkanið í þeim tilgangi: Mynd 1 Atriði sem hafa má sem viðmið þegar starfsemi stofnana er skoðuð (M. Allyson Macdonald, 2002) Upphafsástand nemanda Hvaða skilning, áhuga, leikni og getu hafa nemend- ur að loknu námi við fram- haldsskóla eða úr atvinnu- lífinu? Nám-sem-athafnir Hvert er eðli þess náms sem fram fer í háskólastofnun? Er það í takt við upphafsá- stand nemenda og kröfur starfsvettvangs? N ám-sem-árangur Hvaða skilning, áhuga, leikni og getu hafa einstak- lingar þegar farið er út á starfsvettvang? Skoða má út frá líkaninu hvernig tekið er tillit til stöðu byggðarlagsins og þarfa og upphafsástands nemenda þegar teknar eru ákvarðanir um fjarnámsframboð Háskól- ans á Akureyri. Út frá niðurstöðum viðtala við stjórnendur má færa rök fyrir því að námsframboði og námsfyrirkomulagi sé háttað eftir því hver menntunarþörfin er í byggðarlögunum og námsfyrirkomulag lagað að þörfum þess hóps á landsbyggðinni sem helst virðist nýta sér möguleikann til fjarnáms. Þannig eru ákvarðanir um náms- framboð í byggðarlagi teknar út frá þeim forsendum að verið sé að bregðast við skorti á háskólamenntuðu fólki í viðkomandi fagstétt á þessu tiltekna svæði og reynt að koma sem best til móts við stöðu nemendanna sem sækja um námið. Fjarnemar eru að meðaltali eldri en staðnemar og oftast fjölskyldufólk sem vinnur með námi. Oft hefur þessi hópur einnig veikari menntunarbakgrunn en nemendahópurinn sem stundar staðbundið nám. Þessu er reynt að mæta t.d. með því að námsfyrirkomulag bjóði upp á að fólk geti stundað vinnu og náminu er dreift á lengri tíma. Tekið skal fram að fjarnám í hjúkrunarfræðum hefur nokkra sérstöðu í þessu tilliti því að það er fullt dagskólanám sem fer fram samtímis á Akureyri og viðkomandi fjarkennslustað 160
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.