Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Side 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Side 3
IÐUNN Þýzkir jafnaðarmenn. Vér truðum, trúðum suo heitt, að hugurinn brann. Enginn maður, hvar sem var í veröld, ekkert barn, engin kona, ekkert blóm eða dýr var svo vesœlt eða veikt, að vér virtum pað ckki, gnnum pví ekki, berðumst ekki fgrir pað, bœðum ekki fgrir pvi. Og trúin, trúin ú göfgi hins auðvirta, rétt hins réttlausa, mútt hins minsta, brann og sindraði í sálinni eins og hvítglóandi kolaskafl í háreistri smiðju. Vér trúðum, trúðum svo heitt, að hugurinn brann. Vér unnum, unnum, svo að nótt rann i nýrisinn dag gfir ngjum œtlunum, nýjum störfum. — Þúsund ára glöp skgldu grafin upp og bœtt, púsund úra ranglœti rétt. Og pekkingin, — móðir proska og giftu, Iöunn XVII. 12

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.