Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Side 5

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Side 5
IÐUNN Þýzkir jafnaðarmenn. 179 Vér létum ekki stálíð standa vörð í strangri tign við luísdyr öreigans. Vér trygðum peim ei nœturró með skothríð, er sárast purftu svefns. Vér létum ekki hnefann dœma liúsfrið og eggfar andlegt frelsi. Hvað guldum vér af skatti vorrar skyldu í pörfum voðaverkum? Alt of fátt! Dagur er liðinn, dimm fœrist nótt yfir lönd, hin voðalega nótt, er vér skyldum bœgja frá bygðum. — Nú svarrar í eyrum vorum súgur af svipum kvalaranna. Á hœrur vorar rignir hjartablóði deyjandi manna. Á bölium vorum brenna tár tvístraðra smœlingja. Um sálir vorar funa formœlingar svikinna fiersveita, sem vér gáfum vonir í stað vopna og bœnir í barefla stað. Hvers virðf eru vonir okkar nú, hvers virði pessir draumar? Vér vermum króknar hendur i einveru og ápján, l örvœntingu og smán við töfra pessa tálfagra dags,

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.