Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Page 5

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Page 5
IÐUNN Þýzkir jafnaðarmenn. 179 Vér létum ekki stálíð standa vörð í strangri tign við luísdyr öreigans. Vér trygðum peim ei nœturró með skothríð, er sárast purftu svefns. Vér létum ekki hnefann dœma liúsfrið og eggfar andlegt frelsi. Hvað guldum vér af skatti vorrar skyldu í pörfum voðaverkum? Alt of fátt! Dagur er liðinn, dimm fœrist nótt yfir lönd, hin voðalega nótt, er vér skyldum bœgja frá bygðum. — Nú svarrar í eyrum vorum súgur af svipum kvalaranna. Á hœrur vorar rignir hjartablóði deyjandi manna. Á bölium vorum brenna tár tvístraðra smœlingja. Um sálir vorar funa formœlingar svikinna fiersveita, sem vér gáfum vonir í stað vopna og bœnir í barefla stað. Hvers virðf eru vonir okkar nú, hvers virði pessir draumar? Vér vermum króknar hendur i einveru og ápján, l örvœntingu og smán við töfra pessa tálfagra dags,

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.