Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 7
JÖU.NN Uppreistin gegn siðmenningunni. Eftir Ludwig Lewisohn. [Ludwig Lewisohn er einn hinna merkustu rithöfunda í Bandaríkiunum um þessar mundir. Oft er hann nefndur í sömu andránni og Theodore Dreiser, Sinclair Lewis, Sher- wood Anderson og Heiningway. Frægastur er hann fyrir skáldsöguna „The Case of Mr. Crump“ (dönsk þýðing: Tilfældet Herbert Crump). Sú bók kom út í París vegna þess, að hún fékst ekki prentuð í Bandaríkjunum, en því olli hispursleysi höf. og bersögli um ýmsar veilur í hjú- skaparlífi betra fólks þar vestra. Þetta var árið 1927, en síðan hefir hver skáldsagan rekið aðra, og Lewisohn nú löngu viðurkendur og skipað á bekk með fremstu skáldum Vesturheims. Lewisohn er innborinn Þjóðverji (fæddur i Berlin 30. niaí 1882), en af Qyðingaættum. Hann fluttist vestur á æskualdri, en hefir síðar ferðast mikið um Evrópu og dvalist þar langvistum. Hann er maður kristinn og með- limur amerísku Metodistakirkjunnar. Lærður er hann vel og víðmentaður, hefir um margra ára skeið verið kennari í Þýzku og þýzkum bókmentum við háskóla vestra og tekið doktorsgráðuna í þeim fræðum. Og auk skáldritanna hefir hann getið sér mikinn orðstír fyrir bækur sínar um menn- ingarleg og bókmentaleg efni. Hann hefir ritað bók um þýzkar nútíðarbókmentir, aðra um frönsk ljóðskáld, enn aðra um leikiist og auk þess bækur um Gyðingaþjóðina, fortið hennar og afstöðu í nútímanum, — enn fremur heim- spekilegt rit um hið skapandi líf o. m. fl. — Lewisohn er maður, sem þekkir og skilur samtíð sina flestum betur, og eru því orð hans og dómar þung á metunum. Ritgerð þá, er hér fer á eftir, birti hann í hinu stórmerka og víð- lesna ameríska tímariti Harpers Magazine, ágústheftinu 1933.]
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.