Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 12
186 Uppreistin gegn siðmenningunni. IÐUNN sem enn á ný eru orðnir að villimönnum.“ — Vert er .að veita því athygli, að þetta vitfirta kynstofnsdramb beinist ekki einungis gegn Semítum og lituðum þjóð- flokkum, heldur einnig gegn Rómönum og Keltum. Fyrsta skrefið í áttina til þessara styrjalda, ham- fara og sigurvinninga verður, eins og gefur að skilja, uð vera endurhreinsun hins germanska kynstofns af framandi blóði og trúarbrögöum. Verða þá Gyðingar -og kristinn dómur fyrst fyrir barðinu á þeim. Kirkj- urnar, sem á yfirborðinu varðveita að sönnu hinn arf- genga kennistíl, eru nú endurskipulagðar frá þessu rsjónarmiði sem ariskar og germanskar kirkjur. Petta er óhjákvæmilegt, þar sem Nazistar hafa opinberlega afneitað siðalögmáli Jesú um leið og þeir hafa skafið upp heiðnar dygðir forfeöra sinna. Þannig var ræða. :sem Franz von Papen hélt á dögunum í Miinster og reyndar setti hálfgerða klýju að blaðalesenduin alls staðar um heim, ekkert annað en gleiðgosaleg útlegg- ing á höfuð-kennisetningu Nazista: „Bókmentir, sem stuðla að friði, skilja ekki hinn germanska viðbjóð á því að deyja í sóttarsæng. . . . Fyrst og fremst eru fulltrúar þjóðernisbyltingarinnar gunnreifir hermenn, líkamlega og siðferðilega." — Að svo miklu leyti, sem þeir eru ekki orðnir „gunnreifir hermenn“ á siðsamlegan(l) hátt, þarf ekki að efa, að séð verður um, að þeir verði það, — með kynstofns- hreinsun, með ný-heiðni, með því að fjötra hugsunar- þróttinn í blindri hlýðni, unz búið er að gera alla þjóðina gráa fyrir járnum og draga gasgrímur á hvert snjáldur og germanskur himinfögnuður yfir því að deyja á vígvellinum er orðinn æðsta hugsjón hvers Þjóðverja. Enn kynnu lesendur mínir að væna mig um ýkjur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.