Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Page 22
196
Uppreistin gegn siðmenningunni.
IÐUNN
sakanlega axarskaft að slíta sundur ríkið með pólska
hliðinu. Nú höfðu Þjóðverjar fengið raunverulega á-
stæðu til umkvartana, enda viðurkendi það allur heimur
um mörg ár. En vitanlega andæfir sálsýklingur raun-
verulegum óförum með sama hætti og ímynduðum.
Hann fæst ekki til að fjalla um þær beinleiðis og heið-
arlega. Það var einmitt pað, sem ráðamenn Jiýzka lýð-
veldisins leituðust við að gera, frá Ebert og Rathenau
til Stresemanns og jafnvel Brunings. Og einmitt vegna
jress voru peir hataðir æ lieitar og innilegar af hinum
sálsjúka múg þjóðernishreyfingarinnar, sem í símagn-
aðri æðisköstum sannfærði sjálfan sig um pað að lok-
um, að í raun og sannleika hefði Þýzkaland alls ekki
verið sigrað og að hvorki sulturinn, hallærið^ eða
amerísku hersveitirnar hefðu haft neitt með pað mál
að gera, heldur hitt, að hinir glæstu, ósýktu hermenn
„norðursins" hefðu verið sviknir, stungnir í bakið af
svikurunum heima fyrir, pessum lýðveldismönnum og
Gyðingum, sem bæru pví ábyrgð á peim hrakförum
ríkisins, sem annars hefðu verið með öllu óskiljanleg-
ar og óhugsandi.
Svo ótrúlegt sem heilbrigðum mönnum annars staðar
um heim kann að pykja pað, pá er pessari bábilju
trúað. 1. apr. s. 1. gaf samband Nazista-kvenna út svo-
hljóðandi boðskap til meðlima sinna:
„Það er skylda yðar að fræða pýzkar konur um pá
•staðreynd, að undirróðri Gyðinga var um að kenna
úrslit ófriðarins mikla. Þeir bera ábyrgð á peim
tveim miljónum, sem vér mistum i dauðann, á gamal-
mennunum, konunum og börnunum, sem dóu úr hungri
vegna Versala-, Dawes- og Young-samninganna." Það
voru ekki mistök Þjóðverja í ófriðinum, né pað, að
allur heimurinn var í hugum og hergerðum á móti