Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 22
196 Uppreistin gegn siðmenningunni. IÐUNN sakanlega axarskaft að slíta sundur ríkið með pólska hliðinu. Nú höfðu Þjóðverjar fengið raunverulega á- stæðu til umkvartana, enda viðurkendi það allur heimur um mörg ár. En vitanlega andæfir sálsýklingur raun- verulegum óförum með sama hætti og ímynduðum. Hann fæst ekki til að fjalla um þær beinleiðis og heið- arlega. Það var einmitt pað, sem ráðamenn Jiýzka lýð- veldisins leituðust við að gera, frá Ebert og Rathenau til Stresemanns og jafnvel Brunings. Og einmitt vegna jress voru peir hataðir æ lieitar og innilegar af hinum sálsjúka múg þjóðernishreyfingarinnar, sem í símagn- aðri æðisköstum sannfærði sjálfan sig um pað að lok- um, að í raun og sannleika hefði Þýzkaland alls ekki verið sigrað og að hvorki sulturinn, hallærið^ eða amerísku hersveitirnar hefðu haft neitt með pað mál að gera, heldur hitt, að hinir glæstu, ósýktu hermenn „norðursins" hefðu verið sviknir, stungnir í bakið af svikurunum heima fyrir, pessum lýðveldismönnum og Gyðingum, sem bæru pví ábyrgð á peim hrakförum ríkisins, sem annars hefðu verið með öllu óskiljanleg- ar og óhugsandi. Svo ótrúlegt sem heilbrigðum mönnum annars staðar um heim kann að pykja pað, pá er pessari bábilju trúað. 1. apr. s. 1. gaf samband Nazista-kvenna út svo- hljóðandi boðskap til meðlima sinna: „Það er skylda yðar að fræða pýzkar konur um pá •staðreynd, að undirróðri Gyðinga var um að kenna úrslit ófriðarins mikla. Þeir bera ábyrgð á peim tveim miljónum, sem vér mistum i dauðann, á gamal- mennunum, konunum og börnunum, sem dóu úr hungri vegna Versala-, Dawes- og Young-samninganna." Það voru ekki mistök Þjóðverja í ófriðinum, né pað, að allur heimurinn var í hugum og hergerðum á móti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.