Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Síða 27
IÐUNN Um ættjarðarást. — Arnulf Överland. — [Erindi petta, eftir norska skáldið Anmlj överland, er' vitanlega flutt fyrir norska áheyrendur og miðað við' norska hætti. En gera má ráð fyrir, að lesendur Iðunnar, að minsta kosti allur þorri þeirra, inuni lesa það sér til ánægju og jafnvel uppbyggingar. Stíll överlands er léttur og íburðarlaus, ádeilur hans aldrei stórorðar. En hann er skygn á mannlega bresti, þykir nokkuð fjölþreifinn um félagsleg kaun samtíðar sinnar, og skeyti hans, bitur og kaldhæðin, hitta að jafnaði markið. Getur nú hver,. sem vill, skygnst um heima fyrir eftir fyrirbrigðunr hlið- sta-ðum þeim, er hann drepur á, og ort í eyðurnar hjá honum. — I erindinu er vikið að ýmsum hræringum í norsku þjóðlifi hin síðari ár, og mun ekki brýn þörf að- gefa nánari skýringar á þeim. Athugulir blaðalesendur,. sem muna nokkur ár aftur í timann, kannast eflaust við það flest, ef ekki alt. Þar, sem vikið er að Grænlandsmálinu, sér t. d. hver maður það á erindinu sjálfu, að það er sam- ið og flutt áður en dómurinn féll í Haag. — Að öðru leyti þarf ekki að kynna överland fyrir lesendum Iðunnar. Það' muna allir eftir öðru erindi: „Gef oss Barrabas lausan!“, sem Iðunn flutti fyrir tveim árum i þýðingu Sigurðar Einarssonar og þá vakti mikla athygli. Að eins mætti bæta því við, að överland átti nýskeð í erjum við réttvísina í Noregi. Var kært yfir erindi, sem hann hafði flutt, og. hann sakaður um guðlast. Hafði hann gefið því erindi nafnið: „Kristindómurinn — hin tíunda landplága". Þeim. málarekstri lauk þó með sýknudómi. En um sama leyti voru þessi erindi öll gefin út í sérstakri bók: „Tre foredrag til offentlig forargelse" (Þrír fjrrirlestrar til hneykslunar almenningi).]
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.